Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 997 4to

Fljótsdæla saga og Droplaugarsona saga ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-68r)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Fljótsdæla

Athugasemd

Titill er skrifaður með annarri hendi, afar dauft.

2 (53r-68r)
Droplaugarsona saga
Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
68 blöð (182 mm x 150 mm) Autt blað: 68v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 17-141 (6r-68r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Pétur Sveinsson]

Skreytingar

Mannamyndir á spássíu: 65v

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]
Aðföng

Sölvi Vigfússon á Arnheiðarstöðum, seldi, 19. júní 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. september 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 26. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn