Skráningarfærsla handrits

Lbs 992 4to

Rímnabók ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-46v)
Rímur af Bálant
Titill í handriti

Hér byrjast Bálantsrímur, ortar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Herjans skyldi ég horna straum / hella úr keri góma …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
2 (47r-66r)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Titill í handriti

Rímur af Hálfdani Eysteinssyni, ortar af sr. Brynjúlfi H.S. prófasti í Múlaþingi

Upphaf

Kvasis æða dreyrinn dýr / drykkinn ása styður …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
3 (67r-131r)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

Hér skrifast Rímur af Vilmundi viðutan, kveðnar af Halli Magnússyni

Upphaf

Skýrri vildi ég skemmta þjóð, / ef skatnar hlýða vilja …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
4 (133r-202v)
Rímur af Flóres og Leó
Titill í handriti

Hér skrifast Rímur af Flóres og Leó, kveðnar, fimmtán af Bjarna Jónssyni skálda en hinar af sál. sr. Hallgrími Péturssyni

Upphaf

Diktaðar sögur og Sónar vers / sömdu meistarar forðum …

Athugasemd

Níu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 202 + ii blöð (155 mm x 150 mm). Auð blöð: 66v, 131v, 132r-132v.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Aðföng

Keypt af síra Einari Friðgeirssyni á Borg 19. júní 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. mars 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 413-414.
Lýsigögn
×

Lýsigögn