Skráningarfærsla handrits

Lbs 986 4to

Rímnabók ; Ísland, 1867-1872

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-48r)
Rímur af Tryggva Karlssyni
Titill í handriti

Hér skrifast upp rímur af Tryggva Karlssyni

Upphaf

Lífgar sansa líf og blóð / löng um vetrarkvöldin …

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð
2 (48v-50r)
Ljóðabréf
Upphaf

Sæll minn góði sértu bróðir kæri …

Efnisorð
3 (50r-50v)
Stúlkulýsing
Upphaf

Fljóðin fögnuð veita, / firðar sanna það …

4 (50v-52r)
Ljóðabréf
Upphaf

Hreyfst fundur Fjölnis nú, / fingragrundin mjallar …

Efnisorð
5 (52r-53r)
Ljóðabréf
Upphaf

Sæl og blessuð sunda foldin sjóar birtu, / frí við allan ama sértu …

Efnisorð
6 (53r-54r)
Ljóðabréf
Upphaf

Þér að vanda gullbanda / fögur heilan kærum kossi með …

Efnisorð
7 (55r-82v)
Rímur af Þorgrími mikla
Titill í handriti

Rímur af Þorgrími kóngi og köppum hans

Upphaf

Rögnis gríma rauðan ál, / róms um striða granda …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
8 (83r-84r)
Ljóðabréf
Upphaf

Minn læt þegar mælsku hæl …

Efnisorð
9 (84v-85r)
Ljóðabréf
Upphaf

Valur Óma vaknar minn, / vísna hljóminn hvetur …

Efnisorð
10 (85v-87r)
Ljóðabréf
Upphaf

Dvalins kennir dælu jór …

Efnisorð
11 (87r-88v)
Ljóðabréf
Upphaf

Mönduls bátur máls úr vör …

Efnisorð
12 (89r-90r)
Ljóðabréf
Upphaf

Flýgur Óma fuglinn minn …

Efnisorð
13 (90v-91v)
Ljóðabréf til Þorbjargar Árnadóttur á Reykjum á Ósum
Efnisorð
14 (92v-93r)
Ljóðmæli
Upphaf

Dikta kvæði drengi gleður, / draums um flæðisker …

Skrifaraklausa

Skrifað á Skeggjastöðum á sumardag fyrsta árið 1870 (93r).

15 (93v-93v)
Mansöngsvísur
Upphaf

Vakni sveinar, vakni sprund, / vakni svalan Óma …

16 (94r-131r)
Rímur af Konráði keisarasyni
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Konráði keisarasyni

Upphaf

Vakni sveinar, vakni sprund, / vakni svalan Óma …

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
17 (131v-132v)
Ljóðabréf
Upphaf

Laufguð prýði Freyrs á frú …

Efnisorð
18 (132v-134r)
Ljóðabréf
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
134 blöð (225 mm x 174 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1867-1872.
Ferill

Á blaði 54v stendur: Bergljót Þorsteinsdóttir á bókina. Þar eru einnig nöfnin Sölvi Þorsteinsson og Ólafur Pétur Sveinsson.

Á blaði 134v stendur: Elín Semingsdóttir á þessa sögubók með öllum rétti. Núverandi á Álfhóli 1890.

Aðföng

Lbs 985-986 4to, keypt af Guðmundi Hannessyni frá Galtarnesi í Húnaþingi 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 411.

Lýsigögn