Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 978 4to

Skoða myndir

Laxdæla saga; Ísland, [1675-1725?]

Nafn
Stephens, Georg 
Fæddur
13. desember 1813 
Dáinn
9. september 1895 
Starf
Þjóðháttafræðingur; Rúnafræðingur 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lynge, Herm. J. 
Starf
Bóksali 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-119v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu er kallast Laxdæla“

1.1(112v-119v)
Bollaþáttur
Aths.

Bolla þáttur kemur án titils í beinu framhaldi af sögunni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 119 + i blöð (185 mm x 145 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu (1r-40v með annarri hendi?)

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Litaður titill og upphaf, litur rauður, grænn og blár

Víða skrautstafir

Upphafsstafir oft stórir og ögn skreyttir

Band

Skinn á kili og hornum, nafn sögu er þrykkt á kjöl en hann er einnig upphleyptur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1675-1725?]
Ferill

Eigandi handrits: Prófessor George Stephens, Cheapinghaven, feb. 1879 (samanber fremra saurblað 1r)

Aðföng

Herm. J. Lynge og Sön bóksali, seldi, 6. júlí 1903

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. júní 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 14. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð blað 119

« »