Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 974 4to

Rímnabók ; Ísland, 1771-1791

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-41r)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Efnisorð
2 (42r-85v)
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Efnisorð
3 (86r-109r)
Rímur af Alexander og Loðvík
Efnisorð
4 (109v-181r)
Rímur af Droplaugarsonum
Efnisorð
5 (182r-208v)
Rímur af Otúel frækna
6 (209r-224r)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
7 (225r-238r)
Rímur af Grími Jarlssyni
Efnisorð
8 (238v-252r)
Rímur af Eiríki víðförla
9 (253v-282r)
Rímur af Álaflekk
Efnisorð
10 (282v-306r)
Rímur af Sörla sterka
Höfundur
Titill í handriti

Rímur (4) af Sörla þætti. Ortar af Jóni heitnum Jónssyni 1750, sem þá var í Ólafsvík, síðar í Vallnaplássi og dór þar annó 1780, eður 81.

Efnisorð
11 (306r-314v)
Ríma af þætti Helga Þórissonar
Höfundur
Efnisorð
12 (315r-325v)
Tímaríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
325 blöð (190 mm x 150 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking byrjar á saurblaði, 1-326.

Blaðtalið að nýju fyrir myndatöku, 1-325.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifarar:

Jón Egilsson

Band

Skinnband.

Handritið hefur verið tekið úr bandi og er það geymt sér.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1771-1791.
Ferill

Handritið keypt af Jóni Jónssyni á Hafsteinsstöðum 9. júlí 1902.

Á blaði 181v stendur: Þessa bók hefur fengið í sitt arfa lóð Ingveldur Jóhannesdóttir á Saurum Laxárdal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. júní 2014 ; Handritaskrá, 1. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn