Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 974 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1771-1791

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson 
Fæddur
1570 
Dáinn
1652 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Jónsson ; Lærði-Gísli 
Dáinn
1670 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Dáinn
1780 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
1807 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
6. janúar 1850 
Dáinn
20. mars 1939 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingveldur Jóhannesdóttir 
Fædd
1823 
Dáin
1859 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-41r)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Efnisorð
2(42r-85v)
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Efnisorð
3(86r-109r)
Rímur af Alexander og Loðvík
Efnisorð
4(109v-181r)
Rímur af Droplaugarsonum
Efnisorð
5(182r-208v)
Rímur af Otúel frækna
6(209r-224r)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
7(225r-238r)
Rímur af Grími Jarlssyni
Efnisorð
8(238v-252r)
Rímur af Eiríki víðförla
9(253v-282r)
Rímur af Álaflekk
Efnisorð
10(282v-306r)
Rímur af Sörla sterka
Höfundur
Titill í handriti

„Rímur (4) af Sörla þætti. Ortar af Jóni heitnum Jónssyni 1750, sem þá var í Ólafsvík, síðar í Vallnaplássi og dór þar annó 1780, eður 81.“

Efnisorð
11(306r-314v)
Ríma af þætti Helga Þórissonar
Höfundur
Efnisorð
12(315r-325v)
Tímaríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
325 blöð (190 mm x 150 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking byrjar á saurblaði, 1-326.

Blaðtalið að nýju fyrir myndatöku, 1-325.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifarar:

Jón Egilsson

Band

Skinnband.

Handritið hefur verið tekið úr bandi og er það geymt sér.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1771-1791.
Ferill

Handritið keypt af Jóni Jónssyni á Hafsteinsstöðum 9. júlí 1902.

Á blaði 181v stendur: „Þessa bók hefur fengið í sitt arfa lóð Ingveldur Jóhannesdóttir á Saurum Laxárdal.“

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. júní 2014 ; Handritaskrá, 1. b.
« »