Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 971 4to

Skoða myndir

Prestatal og siðgæðaheilræði; Ísland, á 18. og 19. öld.

Nafn
Hallgrímur Jónsson 
Fæddur
1780 
Dáinn
1836 
Starf
Djákni 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn M. Ólsen 
Fæddur
14. júlí 1850 
Dáinn
16. janúar 1919 
Starf
Prófessor; Rektor 
Hlutverk
Bréfritari; Eigandi; Gefandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Prestatal
Titill í handriti

„Prestatal hins forna Hólastiptis einkum eftir siðaskiptin með ævisögu ágripi þeirra. Samantekið og niðurraðað af stiptsprófasts og Rectors Meistara Hálfdánar Einarssonar safni til prestatals Hólastiptis og framhaldið allt lil vorra tíma af Hallgrími Jónssyni Djáknal til Þingeyraklausturs“

2
Centuria Secunda

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 231 + i blað + fjórir seðlar, (208 mm x 158 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Hallgrímur Jónsson

Óþekkt hönd frá ca. 1800

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

Lbs 967-972 4to voru keypt árið 1904 af Birni M. Ólsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 26. júlí 2016 ; Handritaskrá, 3. b..
« »