Skráningarfærsla handrits

Lbs 890 4to

Brot úr íslenskri orðabók með latínskum þýðingum

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

Brot úr íslenskri orðabók með latínskum þýðingum
Athugasemd

Skrifað um 1650-1660

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 11 + ii blöð (184 mm x 149 mm).

Uppruni og ferill

Ferill

Blöðin voru í bandi um dómabók Jóns Vigfússonar sýslumanns í Árnessþingi 1666-1677, og er hún í Þjóðskjalasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 4. maí 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 384.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn