Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 878 4to

Sögubók ; Ísland, 1886-1887

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-6v)
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

Sagan af Polostaðor og Möndulfara

Efnisorð
2 (6v-18v)
Virgilíus saga
Titill í handriti

Lífls(!)saga þess nafnfræga Virgilíusar

Efnisorð
3 (19r-25v)
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

Sagan af Sigurði turnara

Efnisorð
4 (26r-41v)
Marons saga sterka
Titill í handriti

Sagan af Maroni sterka

5 (42r-48v)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Sagan af Jón draumvitra

Efnisorð
6 (49r-57v)
Sagan af Gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögusyni
Titill í handriti

Sagan af Gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögusyni

Efnisorð
7 (58r-119r)
Adónías saga
Titill í handriti

Sagan af Addonyusi kóngssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 119 blöð (203 mm x 168 mm). Auð blöð: 119v.
Tölusetning blaða
Blaðsíðutal 237.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sturlaugsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1886-1887.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 17. júlí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn