Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 878 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1886-1887.

Nafn
Jón Sturlaugsson 
Fæddur
13. nóvember 1868 
Dáinn
5. ágúst 1938 
Starf
Hafnssögumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-6v)
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

„Sagan af Polostaðor og Möndulfara“

Efnisorð
2(6v-18v)
Virgilíus saga
Titill í handriti

„Lífls(!)saga þess nafnfræga Virgilíusar“

Efnisorð
3(19r-25v)
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði turnara“

Efnisorð
4(26r-41v)
Marons saga sterka
Titill í handriti

„Sagan af Maroni sterka“

Efnisorð

5(42r-48v)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

„Sagan af Jón draumvitra“

Efnisorð
6(49r-57v)
Sagan af Gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögusyni
Titill í handriti

„Sagan af Gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögusyni“

Efnisorð
7(58r-119r)
Adónías saga
Titill í handriti

„Sagan af Addonyusi kóngssyni“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 119 blöð (203 mm x 168 mm). Auð blöð: 119v.
Tölusetning blaða
Blaðsíðutal 237.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sturlaugsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1886-1887.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 17. júlí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.
« »