Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 867 4to

Samtíningur ; Ísland, 1635-1850

Athugasemd
8 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 44 + i blöð ; margvíslegt brot
Kveraskipan

1 laust tvinn

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Band

Rex á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1635-1850?]
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 17. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Hluti I ~ Lbs 867 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-31v)
Mattheusarguðspjall, skýringar
Athugasemd

Commentarius yfir Matthæum

Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
31 blöð (206 mm x 164 mm)
Kveraskipan

1 laust tvinn

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handriti liggur tvinn úr handritinu guðrækilegs efnis. Vera kann að það sé skrifað með sömu hendi og I. hluti

Band

Rangt inn bundið. Rétt röð: 10, 24-31, 11-23

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti II ~ Lbs 867 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (32r-33v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur

Athugasemd

Óheilt

Úr skjalabók frá miðri 17. öld. Blað 32 er hluti af registri bókarinnar, en blað 33 er úr umræddri bók

Á blaði (33v33v)er titill: Úrskurður Brands lögmanns um jörðina Barð í Fljótum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (198 mm x 156 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1650?]

Hluti III ~ Lbs 867 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (34r-37v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Þessar línur vantar í IXda kap. Svarfdælu

Skrifaraklausa

Aftan við er athugasemd um söguna

Athugasemd

Hér eru varðveittar eyðufyllingar við söguna

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (190 mm x 154 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Einar Bjarnason frá Mælifelli]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1856?]

Hluti IV ~ Lbs 867 4to IV. hluti

Tungumál textans
danska (aðal); latína; íslenska
1 (38r)
Háskólavitnisburður Brynjólfs Péturssonar
Titill í handriti

Hr. Br. Petersens Depos.

Athugasemd

Vitnisburður Brynjólfs Péturssonar við 1. og 2. examen. Próf þessi tók Brynjólfur árið 1830

2 (38v)
En gammel og troværdig spaadom
Titill í handriti

En gammel og troværdig spaadom

Athugasemd

Einungis upphafið

3 (38v)
Cum sol fuscatur
Titill í handriti

Cum sol fuscatur

Skrifaraklausa

Aftan við er e.t.v. að hluta til útlegging á kvæðinu: Ret ved det pas naar soolen bliid (38v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blöð (203 mm x 158 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1830-1850?]

Hluti V ~ Lbs 867 4to V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (39r-39v)
Ein kirkjuordinantia …
Titill í handriti

að kirkjunnar portio leysist með höfuðbók

Athugasemd

Kirkjuskipan Kristjáns IV. var fyrst prentuð hér á landi á Hólum árið 1635

Óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
1 blöð (190 mm x 150 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1635-1699?]

Hluti VI ~ Lbs 867 4to VI. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (40r-40v)
Guðfræðitexti
Titill í handriti

[Úr guðsorðabók]

Athugasemd

Óheil

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blað (201 mm x 157 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti VII ~ Lbs 867 4to VII. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (41r-42r)
Hólastólslandsetar, uppgjöf kúgilda
Titill í handriti

Háeðla velbyrðugur amtmann yfir Íslandi, hr. Ólafur Stephansson

Athugasemd

Beiðni Hólastólslandseta um uppgjöf á kúgildum og úrskurður Ólafs Stephensens þar um. Afrit

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (156-309 mm x 188-192 mm) Autt blað: 42v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1769?]

Hluti VIII ~ Lbs 867 4to VIII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (43r)
Sendibréf
Titill í handriti

[Sendibréf til Sigurðar Ólafssonar klausturhaldara Stóra-Hólmi, frá Eiríki Vigfússyni Reykholti, dagsett 7. júlí 1791]

Athugasemd

Á (43v) er utanáskriftin

2 (43v)
Rímur
Titill í handriti

… 54. Vant eg kominn við er nú

Athugasemd

Úr rímum þar sem Loðvík kóngson virðist aðalsöguhetjan, en hér er að öllum líkindum ekki um að ræða rímur Gísla Konráðssonar af Loðvík og Súlímu

Ósagt skal látið frá hvaða tíma uppskrift rímnanna er, en vera kann að það sé ekki ýkja mörgum árum eftir skriftarár bréfanna

Óheilt, frhald á blaði (44r)

Efnisorð
3 (44r)
Sendibréf
Titill í handriti

[Sendibréf til Sigurðar Ólafssonar klausturhaldara á Stóra-Hólmi, frá Þórunni Ólafsdóttur á Hamraendum, skrifað 1787]

Athugasemd

Á (44v) er utanáskriftin

4 (44v)
Rímur
Titill í handriti

[… 54. Vant eg kominn við er nú] [frh. af bl. 43v]

Athugasemd

[Framhald af blaði (43v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (300-302 mm x 188-195 mm)
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1787-1791
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 867 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn