Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 840 4to

Skoða myndir

Fróðlegur sagnafésjóður innihaldandi velmargar afbragðsvænar historíur sem skýra frá frægð og framaverkum íslenskra kappa samt útlendra kónga, hertoga og jalla … skrifað að Skarði á Skarðsströnd, anno domini MDCCXXXVII; Ísland, 1737

Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(3r-39v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

„[…] Þorgeiri Hávarssyni og Þormóði skáldi Kolbrúnar“

Aths.

Óheil

2(41r-54v)
Harðar saga
Titill í handriti

„[höfð]ingi mikill. Maður hét Þorvaldur, hann bjó á Vatnshorni í Skoradal …“

Aths.

Upphaf vantar

3(55r-70v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

„Inntak af Víga-Styrs sögu fragmenti“

Aths.

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar

4(72r-106r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Sagan af Birni Hítdælakappa“

Aths.

Blað 84v er autt og merkir eyðu sem er í sögunni

5(106r-106v)
Skýringar yfir Hallmundarvísur
Titill í handriti

„Explicatio yfir Hallmundarvísur“

Aths.

Skýringar yfir vísurnar 12 í Bergbúa þætti

6(107r-111r)
Ölkofra þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Ölkofra“

7(111r-112v)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

„Bergbúa þáttur“

Skrifaraklausa

„Á sjöunda blaði hér að framan má lesa útlegging yfir Hallmundarvísur (samanber blöð (106r-106v))“

8(113r-156r)
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Rémundi syni Rígarðs keisara“

Efnisorð
9(157r-182v)
Helenu saga
Titill í handriti

„Sagan af Helena einhentu af hverri sjá má lukkunnar óstöðugleika og einninn af læra góða dyggð þolinmæðinnar“

Efnisorð
10(183r-200r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

„Saga af Jallmann og Hermann byrjast með eftirfylgjandi upptökum“

Efnisorð
11(200r-210v)
Viktors saga og Blávus
Titill í handriti

„Sagan af Victor og Bláus byrjast hér eftir“

Efnisorð
12(211r-249r)
Ectors saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af þeim mikla kappa Hector Carnocinussyni og hans sex köppum“

Aths.

Óheil

Efnisorð
13(249r-254r)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

„Saga af Eireki víðförla“

Aths.

Óheil

Efnisorð
14(254r-260r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hrómundi Greipssyni“

Aths.

Óheil

Efnisorð

15(260r-264v)
Bragða-Ölvis saga
Titill í handriti

„Sagan af Bragða-Ölvir“

Efnisorð

16(264v-271r)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði fót og Ásmundi þeim fóstbræðrum“

Efnisorð
17(271r-277r)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

„Saga af Hákoni norræna“

18(277r-283r)
Sörla þáttur
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Högna og Héðin“

19(283r-292r)
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

„Sagan af Úlfi Uggasyni og Arius“

Efnisorð

20(292r-299v)
Guimars saga
Titill í handriti

„Hér hefir Gvímars sögu“

Efnisorð
21(299v-304v)
Jóns saga leikara
Titill í handriti

„Sagan af riddara Jóni leiksveini“

Aths.

Óheil

Efnisorð
22(304v-317r)
Partalópa saga
Titill í handriti

„Sagan af Partalópa“

Efnisorð
23(317r-324v)
Ála flekks saga
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Áli flekk“

Efnisorð
24(324v-334r)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Halfdáni kölluðum Brönufóstra“

25(334v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Registur yfir sögur bókarinnar“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 334 + i blöð (182 mm x 147 mm) Auð blöð: 1v, 2v, 24, 25, 40, 71, 840, 156v, 216-218, 251, 259 og 300
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-672 (3r-330v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu

Skreytingar

Skrautstafir á blöðum: 3r, 72r, 157r, 254r og 264

Rauður upphafsstafur á blaði: 113r

Fyrirsagnir skreyttar rauðu á blöðum: 113r, 249r, 271r, 277r283r, 292r, 299v og 304v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Auð innskotsblöð 24, 25, 40, 216-218, 251, 259, 300, sett inn þar sem vantar í handrit

Blöð 331-334 einnig innskotsblöð, með annarri hendi

Blað 1 er fortitilblað, á því sami texti og á titilblaði

Band

Léreftsband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1737
Ferill

Eigendur handrits: Magnús Ketilsson (182v) og Skúli Magnússon (1r)

Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda18. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 20. ágúst 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »