Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 839 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1770-1771

Nafn
Þorkell Sigurðsson 
Fæddur
1724 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-10v)
Páls saga biskups
Titill í handriti

„[…] biskupum (Páll var son Jóns hins göfgasta manns …)“

Skrifaraklausa

„Ritað að Hömrum og endað þann XIIX Calend. janúarii. Árum eftir Kristsburð MDCCLXX af Þorkatli Sigurðarsyni (10v)“

Aths.

Titill ólæsilegur

2(11r-52r)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Laurentio Hólabiskupi“

Skrifaraklausa

„(Ultra non habemus). Endað að Hömrum 14. jan. 1771 af Þ[orkatli] S[igurðar]syni (52r)“

3(53r-80v)
Jóns saga helga
Titill í handriti

„Saga Jóns Hólabiskups“

Skrifaraklausa

„Ritað að Hömrum og endað II. Calend. febrúarii, árum eftir Kristsburð MDCCLXXI af Þorkatli Sigurðarsyni (80v)“

Aths.

Hér er varðveitt styttri gerð sögunnar

4(81r-150r)
Þorláks saga helga
Titill í handriti

„Hér hefur sögu af hinum heilaga Þorláki biskupi“

Aths.

C-gerð sögunnar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 151 + i blöð (201 mm x 160 mm) Autt blað: 52v, auð innskotsblöð 150v og 151
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-299 (1r-150r) en víða bætt með yngri hendi þar sem blöð eru sködduð

Fyllt upp í texta með annarri hendi 1v, 2r-6v, 7v, 8v, 9v, 10v, 137v, 139v, 143v-150r

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Sigurðsson á Hömrum

Skreytingar

Skrautstafir: 1r, 11r

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir: 53r, 81r

Bókahnútur: 10v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r: Biskupasögur með hendi Þorkels Sigurðssonar á Hömrum [titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents]

Fremra saurblað 2v: Inniheldur [efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents]

Band

Léreft á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770-1771
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 22. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

« »