Skráningarfærsla handrits

Lbs 834 4to

Lagahandrit ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Grágás
Efnisorð
2
Járnsíða
Athugasemd

Utanmáls á stöku stöðum athugasemdir með hendi Árna Magnússonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
196 blöð (190 mm x 150 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Band

Pappaspjöld með lérefti og marmaramynstri.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði 7. maí 2020;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 367.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn