Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 828 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal; Ísland, 1833-[1840?]

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Jónsson 
Fæddur
1767 
Dáinn
1. október 1834 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Stephensen 
Fæddur
18. desember 1846 
Dáinn
13. ágúst 1881 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal Ævisögur pápisku biskupanna í Skálholti 29 í talið um það tímaskeið 495 ár til dauða Ögmundar biskups, skrifaðar að nýju af emerito presti síra Þórði Jónssyni á Lundi árin 1833-1834 (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(2r-308v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

„Formáli“

Aths.

Blöð (2r-7v) formáli og registur yfir kaþólsku biskupana í Skálholti, blöð (7v-8r) árin sem biskupslaust var á Íslandi, blöð (8v-143r) um kaþólsku biskupana í Skálholti, blöð (143r-145v) formáli og registur yfir lútersku biskupana í Skálholti, blöð (145v-308v) um lútersku biskupana í Skálholti

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 309 + iii blöð (205-212 mm x 165 mm) Auð blöð: 1v og 309
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-82, 84-186, 181-357, 357-608 (1r-308v)

Umbrot
Griporð í fyrri hluta handrits og allvíða í seinni hluta
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Síra Þórður Jónsson á Lundi (1r-154r)

II. Óþekktur skrifari (154r-308v)

Skreytingar

Litskreytt titilsíða, litur rauður

Bókahnútur: 143r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1833-[1840?]
Ferill

Eigandi handrits: Hannes Stephensen (Lbs 829 4to, 1v)

Fyrra bindi af 2. Lbs 829 4to - Lbs 829 4to

Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar justitiariuss, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. maí 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 5. febrúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

« »