Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 812 4to

Dóma- og bréfabók 1253-1660 ; Ísland, 1660

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-176vr)
"Dóma og bréfabók 1253-1660.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
x + 176 (203 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; skrifarar:

Sumt með hendi Hannesar Gunnlaugssonar og Magnúsar Magnússonar

, þriðji óþekktur.

Band

(206 mm x 170 mm x 45 mm).

Svart léreftsband með pappaspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 9. maí 2019.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 23.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn