Skráningarfærsla handrits

Lbs 795 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Titilsíða

I. hluti: Stutt ágrip yfir hirðstjóra, stiftamtmenn, amtmenn, lan[d]fógeta og fullmegtuga yfir Íslandi frá 1450 til 1739. Samanskrifað af síra Jóni sáluga Halldórssyni að Hítardal

Athugasemd
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 183 + i blöð (198 mm x 158 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur?

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 6. maí 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 31. október 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

texti á stöku stað skertur vegna skemmda á blöðum

Hluti I ~ Lbs 795 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-90v)
Hirðstjóraannáll
Titill í handriti

Stutt ágrip yfir hirðstjóra, stiftamtmenn, amtmenn, lan[d]fógeta og fullmegtuga yfir Íslandi frá 1450 til 1739. Samanskrifað af síra Jóni sáluga Halldórssyni að Hítardal

Efnisorð
1.1 (89r-90v)
Efnisyfirlit
2 (90v-92v)
Prestaköll Skálholtsbiskupsdæmis
Titill í handriti

Specification prestakalla og kirkna Skálholtsstiftis, einnin þeirra innkomsta bæði 1706 og 1709

Efnisorð
3 (93r-93v)
Prestaköll Hólabiskupsdæmis
Titill í handriti

Specification uppá prestaköll í Hólastifti og þeirra inntekt, gjörð það ár 1737

Efnisorð
4 (94r-96r)
Konungatal Noregs og Danmerkur
Titill í handriti

Registur yfir Íslands konunga frá því það kom fyrst undir kóng. Frá anno 1262 til 1750

Efnisorð
5 (96r-104v)
Sú Oldenborgíska ættkvísl
Titill í handriti

Stemma Oldenburgicum eður sú oldenborgíska ættkvísl

Efnisorð
6 (105r-105r)
Sýslur og sýslumenn
Titill í handriti

Registur yfir sýslur, sýslumenn, kirkjur og presta í Skálholtsstifti

Efnisorð
7 (105r-105v)
Prestaköll í Skálholtsstifti
Titill í handriti

Specification uppá þau prestaköll í Skálholtsstifti sem eiga að contributera til fátækra prestaekkna eftir kongelig magts allranáðugasta privilegio 5ta júnii 1750

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
105 blöð (198 mm x 158 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-174 (2r-88v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd?

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti II ~ Lbs 795 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (106r-125r)
Jóns saga helga
Titill í handriti

Sagan af Jóni helga Ögmundssyni fyrsta Hólabiskupi

Skrifaraklausa

Aftan við eru upplýsingar um forritið. Skrifað eftir bók frá Bjarna Péturssyni á Staðarhóli (125r

Athugasemd

Eftir 396 folAM

2 (126r-152v)
Biskupaannálar
Höfundur
Titill í handriti

Frá nokkrum biskupum, flestum þeim sem verið hafa í Skálholti síðan Páll biskup Jónsson hinn vii.

Skrifaraklausa

Aftan við eru upplýsingar um forritið. Skrifað eftir bók frá Bjarna Péturssyni á Staðarhóli

Athugasemd

Eftir AM 396 fol

Efnisorð
3 (152v-153v)
Siðaskiptatímar
Titill í handriti

Frá Eggert Eggertssyni sem var lögmaður í Víkinni í Noregi

Athugasemd

Úr ritgerð Jóns Gissurarsonar um siðskiptin sem prentuð er í "Safn til sögu Íslands I", 1856

Efnisorð
4 (154r-173v)
Siðaskiptatímar
Titill í handriti

Um biskup Stephán

Athugasemd

Á blaði (172v) eru upplýsingar um uppruna

Ritgerð Jóns Gissurarsonar um siðskiptin. Skrifað eftir bók frá Bjarna Péturssyni á Staðarhóli

Ritgerðin er prentuð í "Safn til sögu Íslands I", 1856

5 (174r-183v)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Frá Hallmundi og hans vísum

Athugasemd

Á blöðum 182r-182v eru athugasemdir, líklega eftir Einar Eyjólfsson lögsagnara

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
78 blöð (198 mm x 158 mm) Autt blað: 125v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-24 (126r-137v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd?

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Undir athugasemd á blaði 182 er skrifað E.Es. sem ef til vill er Einar Eyjólfsson lögsagnari og virðist þetta tekið úr riti frá honum. Líklega eru í handritinu eftirrit af Staðrhólsbókunum sem Árni Magnússon hefur þá látið rita er þær voru komnar í hans hendur (samanber Pál Eggert Ólason, handritaskrá)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Lýsigögn