Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 781 4to

Skoða myndir

Handalínulist og höfuðbeinafræði; Ísland, 1759

Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1631 
Dáinn
20. apríl 1665 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Goclenius, Rudolf 
Fæddur
19. febrúar 1527 
Dáinn
8. júní 1628 
Starf
Læknir, prófessor 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Sigurðsson 
Fæddur
1727 
Dáinn
1779 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfur Guðjónsson 
Fæddur
7. apríl 1877 
Dáinn
23. febrúar 1942 
Starf
Bókbindari á Landsbókasafni 1908-1942 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Handarlínulistin Skrifuð að Kirkjubæjarstað í Austfjörðum Anno 1759 af Jakob Sigurðssyni. (1r)

Aths.

Handritið var gefið út undir titlinum Handarlínulist og höfuðbeinafræði árið 2004.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-20r)
Handarlínulist
Efnisorð
1.1(2r)
Stutt undirvísan þeirra höfuðlistar chiromanthiae
Titill í handriti

„Stutt undirvísan þeirra höfuðlistar chiromanthiae“

Efnisorð
1.2(2v-3r)
Af mynd handarinnar
Titill í handriti

„Af mynd handarinnar“

Efnisorð
1.3(3r-4v)
Að þekkja höndina með sínum fingrum, línum og bungum
Titill í handriti

„Að þekkja höndina með sínum fingrum, línum og bungum“

Efnisorð
1.4(5r-5v)
Um línur handarinnar
Titill í handriti

„Um línur handarinnar“

Efnisorð
1.5(5v-6v)
Af þeim þremur sérlegustu línum sem uppspretta af þeim þremur höfuðlínum mann...
Titill í handriti

„Af þeim þremur sérlegustu línum sem uppspretta af þeim þremur höfuðlínum mannsins líkama“

Efnisorð
1.6(6v-7r)
Af lífslínuteikninu í þeirri fyrstu almennilegu hönd
Titill í handriti

„Af lífslínuteikninu í þeirri fyrstu almennilegu hönd“

Efnisorð
1.7(7r-7v)
Um líflínuna
Titill í handriti

„Um líflínuna“

Efnisorð
1.8(7v-7r)
Um línu höfuðsins
Titill í handriti

„Um línu höfuðsins“

Efnisorð
1.9(7v-8r)
Um lifrarlínuna
Titill í handriti

„Um lifrarlínuna“

Efnisorð
1.10(8r-8v)
Um triangulo eður grundvöll handarinnar - borðlínu - og um Qvadrangulum eður ...
Titill í handriti

„Um triangulo eður grundvöll handarinnar - borðlínu - og um Qvadrangulum eður borð handarinnar“

Efnisorð
1.11(8v-9v)
Um borðlínuna
Titill í handriti

„Um borðlínuna“

Efnisorð
1.12(9v)
Um hinar aðrar línur sem ekki eru höfuðlínur
Titill í handriti

„Um hinar aðrar línur sem ekki eru höfuðlínur“

Baktitill

„FINIS“

Efnisorð
2(10r-20r)
Lófalínulestur
Efnisorð
2.1(10v)
Um restrictan eður úlnliðslínuna
Titill í handriti

„Um restrictan eður úlnliðslínuna“

Efnisorð
2.2(10v-20r)
Um lukkulínuna
Titill í handriti

„Um lukkulínuna“

Efnisorð
3(20v-30v)
Höfuðbeinafræði
Titill í handriti

„Physiognomia. Það er náttúruleg þekking og skoðun mannsins, sérdeilis til höfuðsins af hverju nokkurn veginn ráða má ágæti og lesti þess eður þess. Samanskrifuð í latínumáli af doktoro Rudolpho Galenio til Marpurg og prentuð anno 1621 en til gamans á íslensku útlagt af séra Sigurði Jónssyni að Vatnsfirði við Ísafjörð, sællrar minningar 1656“

Ábyrgð
Efnisorð
3.1(21r-21v)
Um höfuðhárin
Titill í handriti

„Um höfuðhárin“

Efnisorð
3.2(21v-22r)
Um höfuðið
Titill í handriti

„Um höfuðið“

Efnisorð
3.3(22r-23v)
Um ennið
Titill í handriti

„Um ennið“

Efnisorð
3.4(23v-24v)
Um augun og þeirra lit
Titill í handriti

„Um augun og þeirra lit“

Efnisorð
3.5(24v-25v)
Eftirfylgir um lit augnanna
Titill í handriti

„Eftirfylgir um lit augnanna“

Efnisorð
3.6(25v-26r)
Um nasirnar
Titill í handriti

„Um nasirnar“

Efnisorð
3.7(26r-26v)
Um eyrun
Titill í handriti

„Um eyrun“

Efnisorð
3.8(26r-26v)
Um bil milli augnanna
Titill í handriti

„Um bil milli augnanna“

Efnisorð
3.9(26v-27r)
Nú eftirfylgir um önnur kennimerki hvör einnig í sama máta sýna lán eður löst...
Titill í handriti

„Nú eftirfylgir um önnur kennimerki hvör einnig í sama máta sýna lán eður löst annars og má úrráða nær að er gætt þekkingarteikn heimsks manns og illgjarns manns“

Efnisorð
3.10(27r-28r)
Nú eftirfylgir um líkamans litu og ýmisleg náttúrumerki á ýmsum þjóðum
Titill í handriti

„Nú eftirfylgir um líkamans litu og ýmisleg náttúrumerki á ýmsum þjóðum“

Efnisorð
3.11(28r-30v)
Að síðustu viljum vér athuga nokkra dýraásýnd, skikkun, sinni og náttúru, og ...
Titill í handriti

„Að síðustu viljum vér athuga nokkra dýraásýnd, skikkun, sinni og náttúru, og bera oss að koma því heim hjá manninum svo sem þvílíkan nokkrun part.“

Efnisorð
3.12(28r)
Ljónið
Titill í handriti

„Ljónið“

Efnisorð
3.13(28r)
Hesturinn
Titill í handriti

„Hesturinn“

Efnisorð
3.14(28v)
Asninn
Titill í handriti

„Asninn“

Efnisorð
3.15(28v)
Nautið
Titill í handriti

„Nautið“

Efnisorð
3.16(28v)
Hjörturinn
Titill í handriti

„Hjörturinn“

Efnisorð
3.17(29r)
Hundurinn
Titill í handriti

„Hundurinn“

Efnisorð
3.18(29r)
Apynjan
Titill í handriti

„Apynjan“

Efnisorð
3.19(29r)
Úlfurinn
Titill í handriti

„Úlfurinn“

Efnisorð
3.20(29v)
Gæsin
Titill í handriti

„ Gæsin“

Efnisorð
3.21(29v)
Náttuglan
Titill í handriti

„Náttuglan“

Efnisorð
3.22(29v)
Páfuglinn
Titill í handriti

„Páfuglinn“

Efnisorð
3.22(30r)
Haninn
Titill í handriti

„Haninn“

Efnisorð
3.23(30r)
Auðuskélin
Titill í handriti

„Auðuskélin“

Efnisorð
4(31r-41r)
Lófalestur
Titill í handriti

„Ciromanttia eður sú list sem kennir af ýmislegum línum í mannsins lófa að yfirvega, þekkja og skoða náttúrunnar háttalag. Samanskrifuð í latínu af þeim háttupplýsta og vel vísa Doct. Rudolpho Galenio til Marpurg og prentuð anno 1621. En útlagt af séra Sigurði Jónssyni að Vatnsfirði sællar minningar anno 1626.“

Ábyrgð
Efnisorð
4.2(32r-32v)
Um háttalag og stærð handarinnar
Titill í handriti

„Um háttalag og stærð handarinnar“

Efnisorð
4.3(32v-33v)
Lítil undirvísan hvörnig höndina eigi að skoða
Titill í handriti

„Lítil undirvísan hvörnig höndina eigi að skoða“

Efnisorð
4.4(33v)
Nú eftirfylgir línuregistrið með höndinni
Titill í handriti

„Nú eftirfylgir línuregistrið með höndinni“

Efnisorð
4.5(33v-35r)
Um þumalfingursbergið
Titill í handriti

„Um þumalfingursbergið“

Efnisorð
4.6(35r-36r)
Um höfuðlínuna - lítið
Titill í handriti

„Um höfuðlínuna - lítið“

Efnisorð
4.7(36r-37r)
Um borðlínuna
Titill í handriti

„Um borðlínuna“

Efnisorð
4.8(37r-37v)
Um lifrarlínuna
Titill í handriti

„Um lifrarlínuna“

Efnisorð
4.9(37v-38r)
Um bilið sem er á milli handarinnar og handleggsins
Titill í handriti

„Um bilið sem er á milli handarinnar og handleggsins“

Efnisorð
4.10(38r)
Um lukkulínuna
Titill í handriti

„Um lukkulínuna“

Efnisorð
4.11(38r-38v)
Um þær línur sem merkja sársauka, slátt og ákomur
Titill í handriti

„Um þær línur sem merkja sársauka, slátt og ákomur“

Efnisorð
4.12(38v-39r)
Um þríhyrning og ferhyrning í hönd manns
Titill í handriti

„Um þríhyrning og ferhyrning í hönd manns“

Efnisorð
4.13(39r)
Um handarbergið
Titill í handriti

„Um handarbergið“

Efnisorð
4.14(39r-39v)
Um vísifingursbergið
Titill í handriti

„Um vísifingursbergið“

Efnisorð
4.15(39v)
Um miðfingursbergið
Titill í handriti

„Um miðfingursbergið“

Efnisorð
4.16(39v)
Um gullfingursbergið
Titill í handriti

„Um gullfingursbergið“

Efnisorð
4.17(40r)
Um litlafingursbergið
Titill í handriti

„Um litlafingursbergið“

Efnisorð
4.18(41r)
Nokkur viðauki um líflínuna
Titill í handriti

„Nokkur viðauki um líflínuna“

Efnisorð
5(41r-49r)
Hér eftirfylgja nokkrar reglur hvörnig maður skal haga sér í hvörjum mánuði á...
Titill í handriti

„Hér eftirfylgja nokkrar reglur hvörnig maður skal haga sér í hvörjum mánuði ársins nær sólin gengur í þau 12 himinsins teikn“

Efnisorð
5.1(41r-41v)
Vatnsberamerki
Titill í handriti

„Vatnsberamerki“

Efnisorð
5.2(41v-42r)
Fiskamerki
Titill í handriti

„Fiskamerki“

Efnisorð
5.3(41r-42v)
Hrútsmerki
Titill í handriti

„Hrútsmerki“

Efnisorð
5.4(43r-43v)
Uxamerki
Titill í handriti

„Uxamerki“

Efnisorð
5.5(43r-44r)
Tvíburamerki
Titill í handriti

„Tvíburamerki“

Efnisorð
5.6(44r-44v)
Krabbamerki
Titill í handriti

„Krabbamerki“

Efnisorð
5.7(44v-45r)
Leonsmerki
Titill í handriti

„Leonsmerki“

Efnisorð
5.8(45r-45v)
Jómfrúarmerki
Titill í handriti

„Jómfrúarmerki“

Efnisorð
5.9(46r-46v)
Metaskálarmerki
Titill í handriti

„Metaskálarmerki“

Efnisorð
5.10(46v-47v)
Höggormsmerki
Titill í handriti

„Höggormsmerki“

Efnisorð
5.11(47v-48r)
Skotmannsmerki
Titill í handriti

„Skotmannsmerki“

Efnisorð
5.12(48r-49r)
Steingeitarmerki
Titill í handriti

„Steingeitarmerki“

Efnisorð
6(49r-49v)
Hvörnig menn skulu finna plánetanna tíma - Á hvörjum hvör þeirra stjórnar - H...
Titill í handriti

„Hvörnig menn skulu finna plánetanna tíma - Á hvörjum hvör þeirra stjórnar - Hvar eftir menn skulu hegða sér í öllum sínum verkum.“

Efnisorð
7(49v-50v)
Mannsins líf eftir náttúrunnar hlaupi
Titill í handriti

„Hér eftirskrifast nokkur undirvísan af því nýja Calendarion eður rími sem þrykkt var og útsett í þeim keisaralega stað Lubeck anno 1590 hvörnig meistararnir bevísa að mannsins líf sé 72 ár eftir náttúrunnar hlaupi að tala.“

8(50v-53r)
Um það hvörnig menn skulu halda sig þá 12 mánuði ársins
Titill í handriti

„Um það hvörnig menn skulu halda sig þá 12 mánuði ársins“

Efnisorð
8.1(50v-51r)
Um januarium
Titill í handriti

„Um januarium“

Efnisorð
8.2(51r)
Februarius
Titill í handriti

„Februarius“

Efnisorð
8.3(51r-51v)
Martius
Titill í handriti

„Martius“

Efnisorð
8.4(51v)
Aprilis
Titill í handriti

„Aprilis“

Efnisorð
8.5(51v)
Majus
Titill í handriti

„Majus“

Efnisorð
8.6(51v-52r)
Junius
Titill í handriti

„Junius“

Efnisorð
8.7(52r)
Julius
Titill í handriti

„Julius“

Efnisorð
8.8(52r)
Augustus
Titill í handriti

„Augustus“

Efnisorð
8.9(52r-52v)
September
Titill í handriti

„September“

Efnisorð
8.10(52v)
October
Titill í handriti

„October“

Efnisorð
8.11(52v)
November
Titill í handriti

„November“

Efnisorð
8.12(52v-53r)
December
Titill í handriti

„December“

Efnisorð
9(53r-57v)
Hér eftirfylgir um náttúrustjórn og eiginlegleika þeirra sjö pláneta, hvörsu ...
Titill í handriti

„Hér eftirfylgir um náttúrustjórn og eiginlegleika þeirra sjö pláneta, hvörsu stórar og háar þær séu frá jörðinni“

Efnisorð
9.1(53r-53v)
Satúrnus
Titill í handriti

„Satúrnus“

Efnisorð
9.2(53v)
Júpíter
Titill í handriti

„Júpíter“

Efnisorð
9.3(54r-54v)
Mars
Titill í handriti

„Mars“

Efnisorð
9.4(54v)
Sólin
Titill í handriti

„Sólin“

Efnisorð
9.5(55r)
Venus
Titill í handriti

„Venus“

Efnisorð
9.6(55r-55v)
Merkúríus
Titill í handriti

„Merkúríus“

Efnisorð
9.7(56r-57r)
Luna
Titill í handriti

„Luna“

Efnisorð
9.8(57r)
Hvörnig mann skal finna hvörts manns plánetu
Titill í handriti

„Hvörnig mann skal finna hvörts manns plánetu“

Efnisorð
9.9(57r-57v)
Um merking og þýðing cometu
Titill í handriti

„Um merking og þýðing cometu“

Efnisorð
10(57v-62v)
Um art og náttúru þeirra 12 teikna
Titill í handriti

„Um art og náttúru þeirra 12 teikna“

Efnisorð
10.1(57v-58v)
Aries - hrútur
Titill í handriti

„Aries - hrútur“

Efnisorð
10.2(58v-59r)
Taurus - uxi
Titill í handriti

„Taurus - uxi“

Efnisorð
10.3(59r-59v)
Gemini - tvíburi
Titill í handriti

„Gemini - tvíburi“

Efnisorð
10.4(59v-60v)
Cancer - krabbi
Titill í handriti

„Cancer - krabbi“

Efnisorð
10.5(60v)
Leo - leon
Titill í handriti

„Leo - leon“

Efnisorð
10.6(61r)
Virgo - mey
Titill í handriti

„Virgo - mey“

Efnisorð
10.7(61r-61v)
Libra - vigt
Titill í handriti

„Libra - vigt“

Efnisorð
10.8(61v-62r)
Scorpio - höggormur
Titill í handriti

„Scorpio - höggormur“

Efnisorð
10.9(62r-62v)
Sagittarius - skytta
Titill í handriti

„Sagittarius - skytta“

Efnisorð
10.11(62v)
Labricornus - steingeit
Titill í handriti

„Labricornus - steingeit“

Efnisorð
11(68r)
Nokkuð lítið um blóðtökur og aðrar uppáfindingar
Titill í handriti

„Nokkuð lítið um blóðtökur“

Efnisorð
11.1(63v)
Hvörnig blóð skal sjá og þekkja
Titill í handriti

„Hvörnig blóð skal sjá og þekkja“

Efnisorð
11.2(63v)
Nomina metallorum ad planetas translata
Titill í handriti

„Nomina metallorum ad planetas translata“

Efnisorð
11.3(64r)
Eitt A B C um tvö ektahjón, hvört fyrri skal deyja, maðurinn eða konan
Titill í handriti

„Eitt A B C um tvö ektahjón, hvört fyrri skal deyja, maðurinn eða konan“

Efnisorð
11.4(64r-64v)
Ein uppáfinding og A B C að dæma um sjúkdóm og aðra ólukku
Titill í handriti

„Ein uppáfinding og A B C að dæma um sjúkdóm og aðra ólukku“

Efnisorð
11.5(64v-65r)
Plánetanna dagatal
Titill í handriti

„Plánetanna dagatal“

Efnisorð
11.6(65r)
Plánetanna dagatal
Titill í handriti

„Plánetanna dagatal“

Efnisorð
11.7(65r)
Enn eitt A B C að dæma um lukku og ólukku og aðra aðskiljanlega hluti
Titill í handriti

„Enn eitt A B C að dæma um lukku og ólukku og aðra aðskiljanlega hluti“

Efnisorð
11.8(65v-66r)
Plánetanna dagatal
Titill í handriti

„Plánetanna dagatal“

Efnisorð
11.9(66v)
Viðburðir á dögum vikunnar
Titill í handriti

„Viðburðir á dögum vikunnar“

Efnisorð
11.10(67r)
Tímatal
Efnisorð
11.11(67v)
Um siðgæði kvenna
Titill í handriti

„Um siðgæði kvenna“

Efnisorð
11.12(67v)
Tólf eru heimsins ósómar
Titill í handriti

„Tólf eru heimsins ósómar“

Efnisorð
11.13(67v)
Um mannsins art og eðli
Titill í handriti

„Um mannsins art og eðli“

Efnisorð
11.14(67v)
Um safnaðarheiti
Titill í handriti

„Um safnaðarheiti“

Efnisorð
11.15(68r)
Enn framar úr gamalli skræðu
Titill í handriti

„Enn framar úr gamalli skræðu“

Efnisorð
12(68r-70r)
Drauma útþýðing
Titill í handriti

„Drauma útþýðing“

Efnisorð
12.1(69r-70r)
Um drauma umbreyting hvör eð skeður eftir tunglsins aldri
Titill í handriti

„Um drauma umbreyting hvör eð skeður eftir tunglsins aldri“

Efnisorð
13(70v-75r)
Problemata. Það er eftirgrennslan leyndra hluta. Colloqvia. Samtal meistara o...
Titill í handriti

„Problemata. Það er eftirgrennslan leyndra hluta. Colloqvia. Samtal meistara og lærisveinsins“

13(75r-80v)
Fróðleikur dulinn um getnað á millum karlmanns og kvenmanns
Titill í handriti

„Fróðleikur dulinn um getnað á millum karlmanns og kvenmanns“

13.1(76r)
Nú finnst þetta enn ljósara og reynist sannarlegt að vera hvörnig barnið skap...
Titill í handriti

„Nú finnst þetta enn ljósara og reynist sannarlegt að vera hvörnig barnið skapast í móðurlífi“

13.2(76r-76v)
Tantum de siac re in praesentiarum - ein könst að vita hvort píka er eður ei
Titill í handriti

„Tantum de siac re in praesentiarum - ein könst að vita hvort píka er eður ei“

13.3(76v-77v)
De coitu maris et fæminae
Titill í handriti

„De coitu maris et fæminae“

13.3(77v-78r)
De monstris
Titill í handriti

„De monstris“

13.4(78r-78v)
Nú eftirfylgir nokkuð problemata
Titill í handriti

„Nú eftirfylgir nokkuð problemata“

13.5(78v-79r)
Um nokkra leynda hluti og þeirra náttúrleg meðöl og háttalag
Titill í handriti

„Um nokkra leynda hluti og þeirra náttúrleg meðöl og háttalag“

13.6(79r-79v)
Um ófrjósemina
Titill í handriti

„Um ófrjósemina“

13.7(79v-80v)
De spermate
Titill í handriti

„De spermate“

14(81r-83r)
Ein artug konst
Titill í handriti

„Ein artug konst, að verða ekki drukkinn þó menn drekki nokkuð“

Efnisorð
15(83r-85v)
De lapidus et memmis. Um steina og geimsteina
Titill í handriti

„De lapidus et memmis. Um steina og geimsteina“

Efnisorð
16(86v-98v)
Um lækningar. Einar og aðrar
Titill í handriti

„Um lækningar. Einar og aðrar“

Efnisorð
17(99v-101v)
Lukkukver að nýju tilsnikkað
Titill í handriti

„Lukkukver að nýju tilsnikkað“

18(101v)
Eitt ævintýr af völundarhússins bygging
Titill í handriti

„Eitt ævintýr af völundarhússins bygging“

Efnisorð
19(102v)
Stefna Ólafs Teitssonar
Titill í handriti

„Stefna Ólafs Teitssonar“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 102 + ii blöð (197 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

  • Eindálka, en blöð 86r-101v eru tvídálka
  • Línufjöldi er 30
  • Griporð á nokkrum stöðum
  • Leturflötur er 175 mm x 135 mm

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jakob Sigurðsson sprettskrift.

Skreytingar

Heilsíðumyndir á blöðum: 1r 1v 4r 4v 34r 34v 99r 102r 103r

Skýringarmyndir af höndum vegna lófalínulesturs 10r-20r

Teikningar af dýrategundum: Ljónið 28r Hesturinn 28r Asninn 28v Nautið 28v Hjörturinn 28v Hundurinn 29r Apynjan 29r Úlfurinn 29r Gæsin 29v Náttuglan 29v Páfuglinn 29v Haninn 30r Auðuskelin 30r

Teikningar af stjörnumerkjunum: Vatnsberamerki 41r Fiskamerki 41v Hrútsmerki 42r Uxamerki 43r Tvíburamerki 43v Krabbamerki 44r Leonsmerki 44v Jómfrúmerki 45v Metaskálamerki 46r Höggormsmerki 46v Skotmannsmerki 47v Steingeitarmerki 48v

Tákn fyrir stjörnurnar 53r-56r

Teikning af halastjörnu 57r

Teikning af erni 94v

Teikning af lukkuhring 99r

Teikning af völdunarhúsi 102r-103r

Skreytt titilsíða 1r

Bókahnútar: 20r og 30v

Band

Bundið inn af Runólfi Guðjónssyni

Band frá fyrri hluta 20. aldar (205 mm x 168 mm x 204 mm).

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu, handskrifað safnmark og titill límdur á kjöl.

Límmiðar á kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1759

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 8. október 2010 Bragi Þorgrímur Ólafsson bætti við skráningu 2. nóvember 2012 Handritaskrá, 1. bindi.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 13. október 2010: Öftustu blöð viðkvæm.

Myndað í október 2010.

Handritið var bundið inn af Runólfi Guðjónssyni á Landsbókasafni
Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jakob SigurðssonHandarlínulist og höfuðbeinafræði, Heimildarit Söguspekingastiftis ; 7ed. Örn Hrafnkelsson2004; s. 207 s.
Alessia BauerLaienastrologie im nachreformatorischen Island. Studien zu Gelehrsamkeit und Aberglauben, Münchner Nordistische Studien2015; 21
« »