Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 778 4to

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum ; Ísland, 1784

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Skrifaraklausa

Endir fyrri partsins 1784 (72v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
vi + 127 + vi (194 mm x 154 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 17-313.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 150 mm x 117 mm.
  • Línufjöldi er 26-28.
  • Griporð.

Ástand
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Flúraði upphafsstafir víða sjá á blöðum: 2v, 9r, 26r, 27r, 70r, 73v og 120r.

Bókahnútur á blaði 72v.

Griporð pennaflúruð, sjá: 45r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Mannanöfn víða krotuð á spássíur.

Band

Band frá árunum 1908-1942 (203 mm x 164 mm x 34 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum hömruðum pappír. Kjölur og horn klædd brúnu skinni.

Límmiði á kili.

Runólfur Guðjónsson batt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1784.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 29. -30. nóvember 2011 ; Handritaskrá, 1. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn