Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 775 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1794-1796

Nafn
Gunnar Ólafsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
30. janúar 1795 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Guðmundsson 
Starf
Útróðramaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Una Einarsdóttir 
Fædd
9. júní 1854 
Dáin
29. október 1917 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Nokkrar rímur samantýndar og skrifaðar eftir því sem í hendur borist hefur. Sérdeilis á þremur árum, 1794, 1795 og 1796. Í vetrarhjáverkum af fákunnandi G. Gsyni

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Berald keisarasyni
Upphaf

Bikar kvæða borðið á / ber ég fyrir yður …

Aths.

7 rímur.

Efnisorð
2
Blómsturvallarímur
Upphaf

Sæktu valur Óma ör / Yggs af staupa veiði …

Aths.

14 rímur.

Efnisorð
3
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Upphaf

Hér skal brjóta Biflings rann / Beslu æsir glóða …

Aths.

16 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Upphaf

Funding hleypur ferjan snör / fram af landi sagnar …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur var byrjað að skrifa 23. janúar, en endað 9da febrúar 1795 á Flánkastöðum á Miðnesi af G. Gsyni.“

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Upphaf

Hyrjar vindur hleypa skal / Hleiðólfs duggu minni…

Skrifaraklausa

„Þessar rímur voru byrjaðar 15da febrúar, en endaðar 5da mars 1795.“

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
6
Jóhönnuraunir
Upphaf

Uppheims rósar lagar lind / læt ég mengi svala …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur var byrjað að skrifa 1ta febrúar, en endað þann 9da 1796.“

Aths.

7 rímur.

Efnisorð
7
Rímur af Otúel frækna
Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm / í flegðu veðri skríða …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur var byrjað að skrifa þann 10da en endað þann 15da febrúar 1796 á Flánkastöðum á Miðnesi“

Aths.

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
238 blöð (190 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hendi ; Skrifari:

Guðmundur Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1794-1796.
Ferill

Lbs 774-778 4to kom frá Forngripasafninu 1896. Una Einarsdóttir gaf Forngripasafni handritið árið 1883.

Aðföng

Gefið 1883.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. janúar 2017 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 319.
« »