Skráningarfærsla handrits

Lbs 754 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-19r)
Rímur af Sigurði turnara
Upphaf

Kjalars rauðan kera straum / kann eg fram að bera …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
2 (19v-35v)
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Upphaf

Bólmar fjötra bifurs jó / byrs í hveðru gráði …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
3 (35v-55v)
Rímur af Gesti og Gnatus
Upphaf

Dáins kera döggin hlý / deigi akur ljóða …

Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
4 (56r-95v)
Rímur af Ármanni
Upphaf

Fjalars læt ég dælu dýr / draums úr nausti skríða …

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð
5 (96r-213r)
Rímur af Gretti
Titill í handriti

Rímur af Grettir Ásmundssyni

Upphaf

Litars bræðra lausnargjöld / Löndungs drykk úr hornum …

Athugasemd

44 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 213 blöð (202 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1820-1830.

Aðföng

Lbs 751-757 4to, eru keypt 1894 úr dánarbúi Árna Thorlaciuss.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 340.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 11. nóvember 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn