Skráningarfærsla handrits

Lbs 708 4to

Rímnabók ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Vilhjálmi sjóð
Titill í handriti

Rímur af Vilhjálmi sjóð

Upphaf

Sæktu valur Óma enn / öl Sigmundar kera …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Þjalar-Jóni
Titill í handriti

Rímur af Þjalar-Jóni kveðnar 1822 og aftur upp skrifaðar 1824 af Guðmundi Jónssyni á Hamri

Upphaf

[Lýkst] upp salur góma geims / Gullinkam[bi] [B]rúna …

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

Rímur af Flóres kóngi og sonum hans, endurbættar og uppskrifaðar anno 1822 af G. Johnssyni fyrir Mr. Þorstein Þorsteinsson á Heiði.

Upphaf

Hnikars valur herði flug / og hreyfi vængja krafti …

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Geirarð
Titill í handriti

Hér skrifast Rímur af Geirald jarli

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Hávarði Ísfirðingi
Titill í handriti

Rímur af Hávarði Ísfirðing

Upphaf

Gleðjast mér fyrst gefst til stund / Gillings knör að smíða …

Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð
6
Völsungsrímur
Upphaf

[Herjans] besti haukur minn / Hárs að keppir …

Athugasemd

36 rímur. Skrifað að mestu um 1780.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
274 blöð (204 mm x 158 mm). Auð blöð: 1v, 74v, 119v, 144v, 157v, 183v og 274v.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1820-1830.
Ferill
Þorsteinn Þorsteinsson hefur átt handritið.
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn séra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 326.
Lýsigögn
×

Lýsigögn