Skráningarfærsla handrits

Lbs 707 4to

Rímnabók ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-90r)
Rímur af Flóres og Leó
Titill í handriti

Rímur af Flóres og Leó ortar [af] séra Hallgrími Péturssyni , að nýju uppskrifaðar árið 182[0].

Upphaf

Diktuðu sögur og S[ónar] vess / sagna meistarar forðum …

Athugasemd

24 rímur

Efnisorð
2 (92r-97v)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Titill í handriti

Rímur af Víglundi væna

Upphaf

[Sko]rtir ei þann skemmtan lér / skýrar ástir kvenna …

Athugasemd

Brot, nær aftur í 8. rímu.

Efnisorð
3 (98r-142r)
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Titill í handriti

Hér skrifast Rímur af Hervöru hinni hugdjörfu

Upphaf

Hvað skal þeim við hróður fást / né hefja skemmtan sprundum …

Athugasemd

20 rímur.

Efnisorð
4 (143r-180v)
Rímur af Ásmundi víking
Titill í handriti

Rímur af Ásmundi víking

Upphaf

Svanur óma senn á flug / sækir eftir vana …

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð
5 (181r-274v)
Rollantsrímur
Upphaf

Flestum þykir þögnin löng / þung [í] sinnu grunni …

Athugasemd

Ná aftur í 38. rímu.

Efnisorð
6 (275r-331r)
Rímur af Kára Kárasyni
Athugasemd

15 rímur, vantar upphaf.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 331 blað (204 mm x 153 mm). Auð blöð: 1v, 2v, 90v, 91v, 98v, 142v, 143v, 181v og 275v.
Ástand

Rotið sums staðar.

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um og eftir 1800.
Ferill
Á blaði 331v er nafn Gísla Markússonar á Hliði (1785).
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn séra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 325.
Lýsigögn
×

Lýsigögn