Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 706 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1830-1850

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Halldórsson 
Fæddur
1699 
Dáinn
1769 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðni Jónsson 
Fæddur
1791 
Dáinn
1865 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Oddsson 
Fæddur
1778 
Dáinn
22. mars 1809 
Starf
Djákn; Amtskrifari; Stúdent 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-16v)
Rímur af Sigurði turnara
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði turnara ortar af Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum 1811.“

Upphaf

Kjalars rauðan kera straum / kann ég fram að bera …

Aths.

Sex rímur.

Efnisorð
2(17r-57r)
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Titill í handriti

„Rímur af Bernótus Borneyjarkappa gjörðar af Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum 1825.“

Upphaf

Snælands forðum snillingar / snotrir veittu mengi …

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
3(57r-69r)
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini bæjarmagn gjörðar af Hallgrími Halldórssyni á Steini.“

Upphaf

Mála fjöður mín skal hrærð / mens að gleðja Hildi …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
4(69r-73v)
Rímur af Þorsteini Austfirðingi
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini Austfirðing kveðnar af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum.“

Upphaf

Austra læt ég unnar björn / eik fyrir móins skíða …

Aths.

Tvær rímur.

Efnisorð
5(73v-98v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

„Rímur af Vilmundi viðutan gjörðar af Guðna Jónssyni í Fljótstungu.“

Upphaf

Hallar fornu Tvíblinds til / Týráðs eftir minni …

Aths.

Tíu rímur.

Efnisorð
6(98v-114v)
Faustus rímur og Ermená
Titill í handriti

„Rímur af Faustusi og Ermena gjörðar af sáluga stúdiosi Þorsteini Oddssyni.“

Upphaf

Komi dísir kvæða til / krafta lífsins veiti …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
7(114v-126r)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi kveðnar af Árna Sigurðssyni á Skútum á Þelamörk í Eyjafjarðarsýslu.“

Upphaf

Hingað kom þú, Herjans mær, / Hlökk með glaða lundu …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
8(126r-170v)
Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

„Rímur af Þórði hreðu, Miðfjarðar-Skeggja og Eið gjörðar af Mr. Hallgrími Jónssyni á Kálfstöðum.“

Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Aths.

16 rímur.

Aftan við eru tvö erindi um höfundinn eftir síra Hannes Bjarnason.

Efnisorð
9(171r-177r)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini stangarhögg gjörðar af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum.“

Upphaf

Bláins læt ég byrjar jór, / búinn litlum kjörum þó …

Aths.

Þrjár rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 277 + vi blöð (200 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830-1850.
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn séra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. b., bls. 324-325.
« »