Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 706 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1830-1850

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Halldórsson 
Fæddur
1699 
Dáinn
1769 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðni Jónsson 
Fæddur
10. október 1791 
Dáinn
27. janúar 1866 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Oddsson 
Fæddur
1778 
Dáinn
22. mars 1809 
Starf
Djákn; Amtskrifari; Stúdent 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-16v)
Rímur af Sigurði turnara
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði turnara ortar af Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum 1811.“

Upphaf

Kjalars rauðan kera straum / kann ég fram að bera …

Aths.

Sex rímur.

Efnisorð
2(17r-57r)
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Titill í handriti

„Rímur af Bernótus Borneyjarkappa gjörðar af Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum 1825.“

Upphaf

Snælands forðum snillingar / snotrir veittu mengi …

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
3(57r-69r)
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini bæjarmagn gjörðar af Hallgrími Halldórssyni á Steini.“

Upphaf

Mála fjöður mín skal hrærð / mens að gleðja Hildi …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
4(69r-73v)
Rímur af Þorsteini Austfirðingi
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini Austfirðing kveðnar af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum.“

Upphaf

Austra læt ég unnar björn / eik fyrir móins skíða …

Aths.

Tvær rímur.

Efnisorð
5(73v-98v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

„Rímur af Vilmundi viðutan gjörðar af Guðna Jónssyni í Fljótstungu.“

Upphaf

Hallar fornu Tvíblinds til / Týráðs eftir minni …

Aths.

Tíu rímur.

Efnisorð
6(98v-114v)
Faustus rímur og Ermená
Titill í handriti

„Rímur af Faustusi og Ermena gjörðar af sáluga stúdiosi Þorsteini Oddssyni.“

Upphaf

Komi dísir kvæða til / krafta lífsins veiti …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
7(114v-126r)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi kveðnar af Árna Sigurðssyni á Skútum á Þelamörk í Eyjafjarðarsýslu.“

Upphaf

Hingað kom þú, Herjans mær, / Hlökk með glaða lundu …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
8(126r-170v)
Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

„Rímur af Þórði hreðu, Miðfjarðar-Skeggja og Eið gjörðar af Mr. Hallgrími Jónssyni á Kálfstöðum.“

Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Aths.

16 rímur.

Aftan við eru tvö erindi um höfundinn eftir síra Hannes Bjarnason.

Efnisorð
9(171r-177r)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini stangarhögg gjörðar af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum.“

Upphaf

Bláins læt ég byrjar jór, / búinn litlum kjörum þó …

Aths.

Þrjár rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 277 + vi blöð (200 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830-1850.
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn séra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. b., bls. 324-325.
« »