Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 705 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1825-1834

Nafn
Jón Pálsson 
Fæddur
1717 
Dáinn
6. júní 1784 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hreggviður Eiríksson 
Fæddur
1767 
Dáinn
8. febrúar 1830 
Starf
Vinnumaður; Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sören Stiesen 
Starf
Faktor 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorkelsson 
Fæddur
1731 
Dáinn
22. desember 1801 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórarinn Jónsson 
Fæddur
1754 
Dáinn
7. ágúst 1816 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
1703 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Eiríksson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1741 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Halldórsson 
Fæddur
1700 
Dáinn
1781 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Andrésson 
Dáinn
1654 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Björnsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12r)
Rímur af Sigurði Bárðarsyni
Höfundur
Aths.

6 rímur

Efnisorð
2(12r-22r)
Rímur af krosstrénu Kristí
Aths.

5 rímur

Efnisorð
3(22r-29v)
Rímur af Agnesi píslarvotti
Aths.

4 rímur

Efnisorð
4(29v-37r)
Hrakningsrímur
Titill í handriti

„Tvær rímur út af sjóhrakningi Stíesens úr Höfða kaupstað til Kúvíka í Reykjarfirði gjörðar af Hreggviði Eiríkssyni sem var á Kaldrana á Skaga“

Aths.

Tvær rímur

Efnisorð
5(36r-44v)
Rímur af hvarfi og drukknun Eggerts Ólafssonar 1768
Titill í handriti

„Tvær rímur út af reisuhistoriu og af gangi herra vicelögmanns sáluga Eggerts Ólafssonar gjörðar af Árna Þorkelssyni með ályktun síra Þórarins Jónssonar

Aths.

Tvær rímur

Efnisorð
6(44v-55r)
Rímur af Klemus Gassonssyni Ungaría kóngs
Aths.

5 rímur

Efnisorð
7(55r-69v)
Rímur af Títus og Sílónu
Aths.

8 rímur

Efnisorð
8(69v-79v)
Rímur af Agötu og Barböru
Aths.

4 rímur

Efnisorð
9(79v-82v)
Sigurs rímur
Aths.

Þrjár rímur

Efnisorð
10(82v-92r)
Rímur af Auðuni Íslending
Aths.

Þrjár rímur

Efnisorð
11(92r-103v)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Aths.

5 rímur

Efnisorð
12(103v-117v)
Rímur af Illuga tagldarbana
Titill í handriti

„Rímur af Illuga kellingarfífli“

Aths.

11 rímur

Efnisorð
13(117v-136v)
Rímur af Gunnari Keldugnúpsfífli
Aths.

7 rímur

Efnisorð
14(136v-141v)
Rímur af Ormari Framarssyni
Aths.

4 rímur

Efnisorð
15(141v-153v)
Perseus rímur Jóvissonar
Aths.

6 rímur

Efnisorð
16(154r-170v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

„Rímur af Víkingi Vífilssyni kveðnar af Jóni Björnssyni“

Aths.

7 rímur

Efnisorð
17(171r-180v)
Geiplur
Aths.

5 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
180 blöð (195 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifarar:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1825-1834.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. janúar 2015 ; Handritaskrá, 1. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »