Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 704 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1846-1851

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Pálsson ; Prjóna-Eiríkur 
Fæddur
30. maí 1825 
Dáinn
10. mars 1900 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Finnsson 
Fæddur
1798 
Dáinn
9. júní 1866 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-28r)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Efnisorð
2(28r-46r)
Rímur af Cyrillo
Titill í handriti

„Rímur af Don Cyrillo að auknafni Valero spönskum. Gjörðar af Magnúsi syni J Magnúsar Skógum.“

Efnisorð
3(46r-77v)
Rímur af Pétri Pors
Titill í handriti

„Rímur af Pétri Pors kaupmanni á Eyrarbakka. Ortar árið 1802 af prófessor Finni Magnússyni.“

Efnisorð
4(78r-131v)
Rímur af Göngu-Hrólfi
Titill í handriti

„Rímur af Hrólfi Sturlaugssyni er kallaður var Göngu-Hrólfur. Ortar af Hjálmari Jónssyni á Minni-Ökrum.“

Efnisorð
5(132r-142r)
Rímur af frönskum timburmanni
Efnisorð
6(142v-166r)
Rímur af Esóp
Titill í handriti

„Rímur af Esopus Grikklandsspekingi“

Efnisorð
7(166r-178v)
Rímur af Ormi Stórólfssyni
Titill í handriti

„Rímur af Ormi Stórólfssyni. Kveðnar árið 1846.“

Efnisorð
8(178v-185v)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
9(186r-229v)
Rímur af Þorsteini Svörfuð
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini svarfað“

Efnisorð
10(229v-252v)
Rímur af Hávarði Ísfirðingi
Efnisorð
11(252v-264v)
Rímur af Amalíu drottningu
Titill í handriti

„Rímur af Amalíu drottningu. Kveðnar árið 1845.“

Efnisorð
12(264v-276r)
Rímur af Manfreð og Fedóru
Titill í handriti

„Rímur af Manfreð og Fedóru, ortar af Dannebrogsmanni Sigfúsi Jónssyni.“

Efnisorð
13(276r-316r)
Rímur af Hektor
Titill í handriti

„Rímur af Hektor og köppum hans, ortar af Árna Sigurðssyni á Skútum.“

Efnisorð
14(316r-346r)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Höfundur
Titill í handriti

„Rímur af Hálfdani Eysteinssyni, gjörðar af Jóni Finnssyni á Vatnsenda í Héðinsfirði.“

Efnisorð
15(346r-358v)
Rímur af Þorgrími mikla
Titill í handriti

„Rímur af Þorgrími og köppum hans“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
358 blöð (198 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifarar:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1846-1851.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. júlí 2014 ; Handritaskrá, 1. b.
« »