Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 703 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1857-1860

Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Leví Eggertsson 
Fæddur
1834 
Dáinn
1869 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Þorsteinsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Finnsson 
Fæddur
1798 
Dáinn
9. júní 1866 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
1872 
Starf
Bóndi; Meðhjálpari 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Ólafsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
30. janúar 1795 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingimundur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-42r)
Rímur af Appollóníusi
Titill í handriti

„Rímur af Apollianio gjörðar af Birni Jónssyni“

Upphaf

Þögn mjög lasta mætir menn / minnisvitrir hlýða …

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
2(43v-80v)
Rímur af Vilbaldi
Titill í handriti

„Rímur af Vilbaldi“

Upphaf

Mér vill ekki mærðar blóm / á minnis hæðum spretta …

Aths.

12 rímur.

Efnisorð
3(80v-89r)
Rímur af Maríu og Dals-Skjóna
Titill í handriti

„Rímur af Maríu og Afdals-Skjóna orktar af Jóni Leví Eggertssyni 1858“

Upphaf

Óðar dísir, vaknið við / vekið þanka hreiður …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
4(89r-153r)
Rímur af Villifer frækna
Titill í handriti

„Rímur af Villifer frækna og bræðrum hans ortar af Ólafi Þorsteinssyni á Tjörn í Nesjum árið MDCCCLVII“

Upphaf

Dvalins læt ég duggu hró / draums úr nausti skríða …

Aths.

19 rímur.

Efnisorð
5(153r-155v)
Lagmælisbragur
Aths.

Aftan við eru þrjú erindi um höfundinn eftir Jón Finnsson.

6(156r-168r)
Rímur af Vemundi og Valda
Titill í handriti

„Rímur af Vemundi og Valda gjörðar af Lýð Jónssyni á Skipaskaga“

Upphaf

Auðuns hallar árgallinn / óð að spjalla vakni …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
7(168v-195r)
Rímur af Sigurði og Smáfríði
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði kóngi Vilhjálmssyni og Smáfríði Alberts kóngsdóttir gjörðar af sál. Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum 1837“

Upphaf

Arabía ríki réð / ræsir Hlöðver gildi …

Aths.

11 rímur.

Efnisorð
8(195v-235r)
Rímur af Maroni sterka
Höfundur
Titill í handriti

„Rímur af Maroni sterka“

Upphaf

Litars flæðar mín vill mús / máls úr skreppa holu …

Aths.

12 rímur.

Efnisorð
9(235v-258v)
Rímur af Líbertín og Ölvi
Titill í handriti

„Rímur af Líbertín og Ölver gjörðar af Gunnari Ólafssyni í Selvogi“

Upphaf

Mun eg fram úr mærðar kjós / mönduls ferju ýta …

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð
10(258v-280v)
Rímur af Álaflekk
Titill í handriti

„Rímur af Álaflekk kveðnar af Ingimundi Jónssyni“

Upphaf

Sest ég niður við Boðnar blað / ber nú fátt til starfa …

Aths.

10 rímur.

Efnisorð
11(280v-299v)
Rímur af Marsilíus og Rósamundu
Titill í handriti

„Rímur af Marsilio og Rósamunda kveðnar af sáluga Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum“

Upphaf

Vilda ég geta vits af kór / veitt af gamni mínu …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 299 + iv blöð (210 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1857-1860.
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn séra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 321-322.
« »