Skráningarfærsla handrits

Lbs 702 4to

Rímnabók ; Ísland, 1855-1857

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-27r)
Rímur af Haka og Hagbarði
Titill í handriti

Rímur af Haka og Hagbarði, ortar af síra Hannesi Bjarnasyni og Gísla Konráðssyni. Ritaðar eftir hönd G. Brynjólfssonar í Siglufirði 1855.

Upphaf

Minn svo hlýna mætti hér / mærðar frosinn akur …

Athugasemd

Fimm rímur eftir Hannes og fimm eftir Gísla.

Efnisorð
2 (27r-52r)
Rímur af Helga Hundingsbana
Titill í handriti

Rímur af Helga Hundingsbana, kveðnar af skáldinu Gísla Konráðssyni. Skrifaðar eftir sama handriti og þær á undan.

Upphaf

Þó að rínma lasti ljóð / lærðir bragsemjendur …

Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
3 (52r-61r)
Rímur af Ölkofra
Titill í handriti

Rímur af Ölkofraþætti, kveðnar af Gísla Konráðssyni. Skrifaðar eftir sama handriti og hinar tvennar á undan.

Upphaf

Skyldi ég hygginn skenkjari / skötnum glöðum mætur …

Skrifaraklausa

Þessar þrennar rímur hér að framan skrifaðar eru nú skrifaðar eftir handarriti faktors her[ra] Guðmundar Brynjúlfssonar á Siglufirði. Nú af Þorsteini Þorsteinssyni á Malmey og endaðar þann 5. januari 1857.

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
4 (62r-97r)
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Titill í handriti

Rímujr af Hjálmtýr og Ölver, gjörðar af sál. skáldi Árna Böðvarssyni.

Upphaf

Lifni hugur, lestist pín / ljóða syngi nornir …

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð
5 (98r-117r)
Rímur af fóstbræðrum (Gjólusi og Gnata)
Titill í handriti

Rímur af þeim fóstbræðrum Gjólusi og Gnata, gjörðar af Skúla Bergþórss[yni].

Upphaf

Ljómar dagur, lífs yndið / lána náir öllum …

Skrifaraklausa

Endaðar að skrifa 7. ágúst 1853.

Athugasemd

Níu rímur.

Efnisorð
6 (117v-134r)
Rímur af Fedór og Efemíu
Titill í handriti

Rímur af Fedor og Efemíu, ortar af Dannibrogsmanni Sigfúsa Jónssyni.

Upphaf

Hrærist tunga, hressist fjer / hreyfist kraftar anda …

Skrifaraklausa

Endað skrifa þann 17. februari 1855 að Glæsibæ af Þorsteini Þorsteinssyni.

Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
7 (134v-160v)
Rímur af Viktoríu Ninon
Titill í handriti

Kvenhetjan Viktoría Ninon. Sýnirsaga sem lítur út fyrir að vera að uppruna frakkneskt. Snúin í smekklausar rímur árið 1837 af Níels Jónssyni skálda.

Upphaf

Ekki er fjandinn iðjulaus / ýmsa heyri ég segja …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 161 + iii blöð (210 mm x 166 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1855-1857.
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn séra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 321.
Lýsigögn
×

Lýsigögn