Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 700 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1827-1830

Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Andrés Magnússon 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1600 
Dáinn
1700 
Starf
Trésmiður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-52r)
Rímur af Líkafróni
Titill í handriti

„Rímur af Lísafrón gjörðar af Árna Sigurðssyni á Skútum í Þelamörk í Vaðlasýslu anno 1818 en nú að nýju skrifaðar anno 1829.“

Upphaf

Skilfings vildi ég skála fjörð / skenkja mengi fróðu …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur voru endaðar að skrifa þann 20. febrúar 1830 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni“

Aths.

20 rímur.

Efnisorð
2(53r-89v)
Rímur af Hrólfi Gautrekssyni
Titill í handriti

„Rímur af Hrólfi Gautrekssyni. Gjörðar af Árna Sigurðssyni á Skútum á Þelamörk í Eyjafirði Anno 1822 en nú að nýju skrifaðar 1828.“

Upphaf

Hefti pela hlunna dýr / í hyrjar mjúkum vindi …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 8. mars 1828 af Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni.“

Aths.

12 rímur.

Efnisorð
3(90r-108v)
Rímur af Eymundi Hringssyni
Titill í handriti

„Rímur af Eymundi Hringssyni. Kveðnar af Árna Sigurðssyni á Skútum á Þelamörk í Eyjafirði Anno 1824 en nú að nýju aftur skrifaðar 1828.“

Upphaf

Hugsast enn nú hringa Njörð / hrinda tals af fróni …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 18. apríl 1828 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni.“

Aths.

7 rímur.

Efnisorð
4(109r-113v)
Ljóðmæli
Titill í handriti

„Nú koma ýmisleg gamans ljóðmæli gjörð af Árna Sigurðssyni á Skútum“

Skrifaraklausa

„Endað að skrifa þetta þann 18. apríl 1828 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni.“

5(114r-138r)
Rímur af Mírmant
Skrifaraklausa

„Endaðar þann 31. mars 1827 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni.“

Aths.

12 rímur.

Efnisorð
6(138v-145r)
Geiplur
Upphaf

Venus hefir það vísna lag / er virða kann að frygða …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 28. september 1827 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni.“

Aths.

4 rímur.

Efnisorð
7(145v-154v)
Rímur af Jökli Búasyni
Upphaf

Þó ég vildi vísna þátt / vífunum fá og brögnum…

Skrifaraklausa

„Endaðar á Heiði í Sléttuhlíð þann 29. október 1827 af Þorsteini Þorsteinssyni.“

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
8(155r-173r)
Rímur af Nitídu frægu
Upphaf

Geri ég mér til gamans sem fyrr / Gillings kveðju eina …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 6. nóvember 1827 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni.“

Aths.

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 173 + iv blöð (202 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hendi ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1827-1830.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 10. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 320.
« »