Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 698 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, um 1819

Nafn
Jón 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
1637 
Dáinn
1709 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Einarsson 
Fæddur
1722 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Ólafsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
30. janúar 1795 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pálsson 
Fæddur
1717 
Dáinn
6. júní 1726 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Símon Jónsson 
Fæddur
1686 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-21v)
Rímur af Ásmundi og Tryggva
Höfundur
Aths.
12 rímur.

Vantar eitt blað framan af

Efnisorð
2(22r-35v)
Elís rímur hertogasonar
Titill í handriti

„Rímur af Elís hertogasyni“

Upphaf

Vindólfs knörr úr vörum rær / veikur í Fálu gráði …

Aths.

14 rímur.

Efnisorð
3(35v-54v)
Rímur af Eberharð og Súlímu
Titill í handriti

„Rímur af Eberharð prinsinum af Werphalin kveðnar af sáluga Guðbrandi Einarssyni“

Upphaf

Þá kominn er skuggi kvöldtímans / kviknar vaninn forni…

Skrifaraklausa

„Þessar rímur eru endaðar þann 18. mars 1819 af Þorsteini Þorsteinssyni á Heiði“

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
4(55r-76v)
Rímur af Líkafróni
Titill í handriti

„Rímur af Líkafrón og hans fylgjendum“

Upphaf

Kvæða rómur kvikar minn / kvaks fyrir glansa Eiri…

Skrifaraklausa

„Endir annó 1819“

Aths.

26 rímur.

Efnisorð
5(76v-108v)
Rímur af Sigurði þögla
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði þögla ortar sjö hinar fyrstu af Ólafi Jónssyni er bjó síðast að Þverbrekku í Öxnadal, tuttugu og ein af Jóni Pálssyni á Möðruvöllum í Eyjafirði“

Upphaf

Bifurs læt ég báru hind / burt frá landi sagnar…

Skrifaraklausa

„Endað þann 6. nóvember 1819 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni“

Aths.

28 rímur.

Efnisorð
6(109r-112v)
Rímur af Tíódel riddara
Upphaf

Spektar túni aldin á / upp vill lítið renna …

Aths.

4 rímur.

Efnisorð
7(112v-118v)
Jóhönnuraunir
Titill í handriti

„Jóhönnuraunir kveðnar af séra Snorra Björnssyni síðast presti að Húsafelli“

Upphaf

Uppheims rósar lagar lind / læt ég mengi svala …

Aths.

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 118 blöð (210 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Þorsteinn Þorsteinsson

II. 1r-21v: Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1819.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 24. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 318.
« »