Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 697 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1824-1827

Nafn
Ásgrímur Magnússon 
Dáinn
1679 
Starf
Skáld; Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Jónsson Fjeldmann 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Halldórsson 
Fæddur
1676 
Dáinn
22. ágúst 1737 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Einarsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
27. október 1720 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-31v)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Titill í handriti

„Rímur af Víglundi væna. Kveðnar af Ásgrími Magnússyni á Höfða á Höfðaströnd“

Upphaf

Skortir ei þann skemmtan lér / skjótar ástir kvenna …

Skrifaraklausa

„Endir. Vitnar Þorsteinn Þorsteinsson á Heiði 1824“

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
2(32r-52r)
Rímur af Hermanni illa
Upphaf

Valur Óma fljúga frá / fasta þagnar landi …

Aths.

11 rímur.

Efnisorð
3(52v-59r)
Rímur af Jökli Búasyni
Höfundur
Upphaf

Margir eru mætir nú / menn í þessu landi …

Aths.

4 rímur.

Efnisorð
4(59v-71r)
Rímur af fóstbræðrunum Agnari og Sörkvi
Höfundur
Upphaf

Frosta vildi ég fleyta skeið / fram úr vörum sagna …

Aths.

6 rímur.

Efnisorð
5(71v-85r)
Rímur af Friðþjófi frækna
Upphaf

Austra skeið ég ýta vil / óðar smíði gala …

Aths.

6 rímur.

Efnisorð
6(85v-93r)
Rímur af Eiríki víðförla
Upphaf

Mörgum þykir merkilegt / mannvitsgæddum lýði …

Aths.

4 rímur.

Efnisorð
7(93v-98v)
EylandsrímurNýjalandsrímurEnglandsrímurJoris Pines
Titill í handriti

„Eylandsrímur ortar af Páli á Hryggjum út af skipbroti og hrakningi Eingelskra við eylandið Phynes árið MDCX“

Upphaf

Vindólfs ferjan vill á skeið / víkja máls af sandi …

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
8(98v-106v)
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Upphaf

Yggjar minni ofan snýr / elsku lands úr hlíðum …

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
9(106v-116r)
Rímur af Heródes
Upphaf

Sónar lög úr sagna dal / sjaldan læt ég renna …

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
10(116r-122r)
Tímaríma
Upphaf

Oft eru kvæða efni rýr / ekki stundum parið …

Skrifaraklausa

„Tímaríma kveðin af Jóni Sigurðssyni í Dalasýslu“

Aths.

217 erindi.

Efnisorð
11(122r-123v)
Tímaríma
Upphaf

Forðum hafa fróðir menn / fagnað Sónar blandi …

Skrifaraklausa

„Önnur tímaríma kveðin af Jóni Einarssyni á Hraukbæ í Vaðlasýslu“

Aths.

60 erindi.

Efnisorð
12(124r-126v)
Ríma af Jannesi
Upphaf

Verður Herjans vara bjór / við skáldmæli kenndur …

Skrifaraklausa

„Þessarar bókar réttur eigandi er ég undirskrifaður með eigin hendi. Vitanar Heiði í Sléttuhlíð dag 19. október 1827. Þorsteinn Þorsteinsson.“

Aths.

86 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 126 + iv blöð (210 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1824-1827.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 24. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 318.
« »