Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 696 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1822

Nafn
Magnús Hallsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-18r)
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Upphaf

Vænar sögur skáldin skýr / skrifa með greinum sönnum …

Aths.

12 rímur.

Efnisorð
2(18v-22r)
Ekkjuríma
Titill í handriti

„Ekkjuríma kveðinn af Bjarna Jónssyni skálda“

Upphaf

Semja verður sonar vín ef seggir hlýða / bágt þó veiti brag að smíða …

Aths.

131 erindi.

Efnisorð
3(23r-44v)
Rímur af Vittalín
Upphaf

Það hefir verið venja hér / voru á ísa storði …

Skrifaraklausa

„Eftir sama exemplari upp skrifaðar á Heiði anno 1822“

Aths.

12 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 148 + iv blöð (210 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1822.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 24. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 317.
« »