Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 695 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1823-1824

Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Magnússon 
Fæddur
1652 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eggertsson 
Fæddur
1643 
Dáinn
16. október 1689 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-54r)
Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

„Rímur af Andra jarli, Helga prúða, Högna og Hjaranda sonum gjörðar fyrri partinn af studíósi Hannesi Bjarnasyni í Kirkjuholti en sá síðari af Gísla Konráðssyni á Skörðugili“

Upphaf

Endurbæta Andra ljóð / einhver fornu hlýtur …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur voru endaðar þann 7da desember anno 1823 á Heiði af Þorsteini Þorsteinssyni“

Aths.

24 rímur.

Efnisorð
2(54v-84v)
Rímur af Sörla sterka
Upphaf

Þó ég vildi seggja sveit / semja vírinn kvæða…

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 3ja febrúar 1824. Heiði af Þorsteini Þorsteinssyni“

Aths.

12 rímur.

Efnisorð
3(85r-117v)
Rímur af Fertram og Plató
Upphaf

Iðka margir ævintýr / áður fyrri manna…

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 17. febrúar 1824 á Heiði af Þorsteini Þorsteinssyni“

Aths.

10 rímur.

Efnisorð
4(118r-135v)
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Höfundur
Upphaf

Þar skal fríðust Frosta skeiðin / fljóta enn …

Aths.

11 rímur.

Efnisorð
5(136r-148v)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Upphaf

Valur flýgur visku lands / virðist firði nærri…

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 6ta mars 1824 á Heiði af Þorsteini Þorsteinssyni“

Aths.

6 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 148 + iv blöð (210 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1823-1824.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 317.
« »