Skráningarfærsla handrits
Lbs 694 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímnabók; Ísland, 1810-1830
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson
Fæddur
1792
Dáinn
16. apríl 1863
Starf
Bóndi; Vinnumaður
Hlutverk
Skrifari
Nafn
Eggert Briem Ólafsson
Fæddur
5. júlí 1840
Dáinn
9. mars 1893
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi
Nafn
Skriðuland
Sókn
Hólahreppur
Sýsla
Skagafjarðarsýsla
Svæði
Norðlendingafjórðungur
Land
Ísland
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
vii +86 + vii blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1810-1830.
Ferill
Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.
Á blaði 37v stendur „Hannes Halldórsson á Skriðulandi á þessa bók, vitnar Ólafur Björnsson“
Aðföng
Keypt 8. maí 1893.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill