Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 694 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1810-1830

Nafn
Hallur Magnússon 
Dáinn
1601 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Halldórsson 
Fæddur
1813 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skriðuland 
Sókn
Hólahreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Björnsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-36v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Upphaf

Skýrri vildi ég skemmta þjóð / ef skatnar hlýða vilja …

Aths.

24 rímur.

Efnisorð
2(43r-86v)
Rímur af Trójumönnum
Aths.
26 rímur.

Óheilt, vantar fyrstu rímuna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vii +86 + vii blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810-1830.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Á blaði 37v stendur „Hannes Halldórsson á Skriðulandi á þessa bók, vitnar Ólafur Björnsson

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 317.
« »