Skráningarfærsla handrits

Lbs 692 4to

Rímur af Bragða-Mágusi ; Ísland, 1832

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-23r)
Rímur af Bragða-Mágusi
Upphaf

Herjans vildi ég horna sund / hýru mengi …

Skrifaraklausa

Þessar rímur eru endaðar að skrifa þann 10. febrúar 1832. Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni

Athugasemd

40 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 95 + v blöð (210 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 316.
Lýsigögn
×

Lýsigögn