Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 691 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1825 og 1827

Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-23r)
Rímur af Skandebeg epirótakappa
Titill í handriti

„Rímur af Skandebeg epirótakappa kveðnar af stúdíós Hannesi Bjarnasyni í Kýrholti“

Upphaf

Enn að nýju læt ég ljóð / lýða stytta vökur …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 30. nóvember 1825 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni“

Aths.

10 rímur.

Efnisorð
2(23v-42v)
Rímur af Theseus Aþenumannakappa
Titill í handriti

„Rímur af Theseus Athenumannakappa gjörðar af stúdíós Hannesi Bjarnasyni í Kýrholti“

Upphaf

Ég er ærið efnasljór / Atríðs hreyfa sáldi …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 6. desember 1827. Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni“

Aths.

9 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 42 + ii blöð (210 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1825 og 1827.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 316.
« »