Skráningarfærsla handrits

Lbs 690 4to

Rímnabók ; Ísland, 1832

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-19v)
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Titill í handriti

Rímur a Tútú og Gvilhelmínu gjörðar af handlæknir Mr. Hallgrími Jónssyni á Nautabúi

Upphaf

Eitt sinn þá ég ungur var / úti á Þundar svanna …

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
2 (19v-33v)
Rímur af Frans og Jósefínu
Titill í handriti

Rímur af Frans og Jósepu kveðnar 1829 af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi

Upphaf

Upp skal ljúka sagnar sal / Sigtýs bjóða minni …

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
3 (33v-47v)
Rímur af Melissu
Titill í handriti

Rímur af Melissu kveðnar af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi 1830

Upphaf

Fljúgðu Sigtýs fálki minn / fram um þagnar heiði …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4 (48r-66r)
Rímur af Lúcíu og Ísáru
Titill í handriti

Rímur af Lúcíu og Ísáru kveðnar anno 1830 af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi

Upphaf

Herja föður horna vín / horskum fyrðum blanda …

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
5 (66v-91r)
Rímur af Nikulási leikara
Titill í handriti

Rímur af Nikulási leikara gjörðar af Jóni Hallgrímssyni á Karlsá 1820

Upphaf

Á skal hella Óma ker / uppheims jurta salla …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 27. júní 1832. Siglunesi. Þorsteinn Jónsson

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 91 + v blöð (207 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 316.
Lýsigögn
×

Lýsigögn