Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 690 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1832

Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hallgrímsson 
Dáinn
14. október 1851 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-19v)
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Titill í handriti

„Rímur a Tútú og Gvilhelmínu gjörðar af handlæknir Mr. Hallgrími Jónssyni á Nautabúi“

Upphaf

Eitt sinn þá ég ungur var / úti á Þundar svanna …

Aths.

8 rímur.

Efnisorð
2(19v-33v)
Rímur af Frans og Jósefínu
Titill í handriti

„Rímur af Frans og Jósepu kveðnar 1829 af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi“

Upphaf

Upp skal ljúka sagnar sal / Sigtýs bjóða minni …

Aths.

6 rímur.

Efnisorð
3(33v-47v)
Rímur af Melissu
Titill í handriti

„Rímur af Melissu kveðnar af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi 1830“

Upphaf

Fljúgðu Sigtýs fálki minn / fram um þagnar heiði …

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
4(48r-66r)
Rímur af Lúcí og Ísáru
Titill í handriti

„Rímur af Lúcíu og Ísáru kveðnar anno 1830 af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi“

Upphaf

Herja föður horna vín / horskum fyrðum blanda …

Aths.

7 rímur.

Efnisorð
5(66v-91r)
Rímur af Nikulási leikara
Titill í handriti

„Rímur af Nikulási leikara gjörðar af Jóni Hallgrímssyni á Karlsá 1820“

Upphaf

Á skal hella Óma ker / uppheims jurta salla …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 27. júní 1832. Siglunesi. Þorsteinn Jónsson“

Aths.

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 91 + v blöð (207 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 316.
« »