Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 689 4to

Rímnabók ; Ísland, 1841-1843

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Rímur af Perusi meistara
Titill í handriti

Rímur af Perusi meistara gjörðar af Hjálmari Jónssyni á Bólstað í Skagafirði

Upphaf

Allir fuglar eitthvert flug / ungir lærðu að kalla …

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
2 (7v-35r)
Rímur af Randver og Ermingerði
Titill í handriti

Rímur af Randveri fagra gjörðar af Einari Bjarnasyni á Mælifelli

Upphaf

Herjans kera sálda ég sáld / sáldað Týrs af borðum …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 30ta júlí 1842

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
3 (35v-43v)
Rímur af Eremit meistara
Titill í handriti

Rímur af Eremiti meistara

Upphaf

Gillings skal hér báru björn / bera Týrs á flóa …

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
4 (43v-73r)
Rímur af Níels eldra og Níels yngra
Titill í handriti

Rímur af Níels eldra og Níels yngra fjörðar af sál. Sigmundi Jónssyni Skuggabjörgum í Deildardal

Upphaf

Þröstur Óma af þagnar sal / þakinn fjaðra gengi …

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
5 (73r-81v)
Rímur af Marteini og Soffíu
Höfundur
Titill í handriti

Rímur um frómleikans farsæl laun eður af Marteini og Soffíu

Upphaf

Um vökutíma vani er / varna ýsudrætti …

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 82 + iii blöð (199 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1842.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 315.
Lýsigögn
×

Lýsigögn