Skráningarfærsla handrits

Lbs 684 4to

Rímnabók ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35v)
Blómsturvallarímur
Titill í handriti

Hér skrifast Blómsturvallarímur kveðnar af séra Þorsteini Jónssyni á Dvergasteini í Seyðisfirði og Suður-Múlasýslu árið 1772. En nú skrifaðar 1824.

Upphaf

Sæktu valur Óma ör / Yggs af staupa veiði …

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
2 (36r-77v)
Hektorsrímur
Titill í handriti

Rímur af Hektori og köppum hans kveðnar af Ólafi Jónssyni er bjó síðast að Þverbrekku í Öxnadal í Vaðlaheiðasýslu. Annó 1756

Upphaf

Geðjast mér um greina lóð / að gamna mengi snjöllu …

Athugasemd

18 rímur.

Efnisorð
3 (78r-93v)
Rímur af Mábil sterku
Upphaf

Mikið er oft í mansöng lagt / af meisturum dýrra klerka …

Athugasemd

10 rímur.

Vantar aftan við rímurnar.

Efnisorð
4 (94r-135r)
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Upphaf

Fjalars hleypur ferjan snör / fram af steindi sagnar …

Athugasemd

18 rímur.

Efnisorð
5 (135v-145v)
Rímur af Sóróaster og Selímu
Titill í handriti

Rímur af Söraster og Selimu. Gjörðar af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi í Eyjafirði

Upphaf

Hreyfist rómur, hverfi þögn / hyggjan kætist móða …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 7. maí annó 1825 af Þorsteini Þorsteinssyni á Heiði í Sléttuhlíð

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
6 (146r-165v)
Rímur af Jóhanni Blakk
Upphaf

Mönduls snekkja máls af grund / mín, ef fengist leiði …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 19. október 1824 af Th. Þorsteinssyni

Athugasemd

22 rímur.

Efnisorð
7 (165v-177v)
Ljóðabréf og bragir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 177 + iv blöð (210 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1830.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 312.
Lýsigögn
×

Lýsigögn