Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 671 4to

Skoða myndir

Nokkrar Íslendingasögur skrifaðar árið MDCCCXLVIII af Þorsteini Þorsteinssyni, Málmey; Ísland, 1846-1848

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-20v)
Hellismanna saga
Titill í handriti

„Saga af Hellismönnum“

2(20v-32r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Sagan af Eiríki rauða eður af Þorfinni karlsefni og Snorra Þorbrandssyni“

3(32r-34v)
Móðars þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Móðar“

Efnisorð
4(34v-36v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Gull-Ásu-Þórði“

Skrifaraklausa

„Þessi þáttur er skrifaður eftir svensku exemplari doct. H. Feren sem síra Teitur Jónsson hafði skrifað í Höfn eftir svensku exemplaria (36v)“

5(37r-49r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Sagan af Brodd-Helga eða Vopnfirðingum“

6(49r-49v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

„Þorgils Arason sagði svo fyrir griðum eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli“

Aths.

Brot úr sögunni

7(49v-50v)
Ísleifs þáttur biskups
Titill í handriti

„Þáttur af Ísleifi biskup“

Aths.

Í Flateyjarbók

Efnisorð
8(50v-51v)
Gríms saga Skeljungsbana
Titill í handriti

„Sögubrot af Grími Skeljungsbana“

Skrifaraklausa

„Framan við [Skrifað eftir manuskrift Bibl. A. Magnei N. 569 Lit. B [þ.e. AM 569 b 4to]. Sögu af Grími Skeljungsbana sagði Guðmundur Snorrason vinnumaður Gísla Einarssonar á Silfrastöðum í Skagafirði sem eftir fylgir] (50v)“

Vensl

Uppskrift eftir AM 569 4to

Efnisorð
9(51v-57r)
Atla saga Ótryggssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Atla Ótryggssyni“

10(57r-57v)
Kumlbúa þáttur
Titill í handriti

„Frá draumvitran Þorsteins Þorvarðarsonar“

11(57v-64v)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Sögubrot af Þorsteini Síðu-Hallssyni“

12(65r-65v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Frá draumvitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssonar“

13(65v-67v)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini tjaldstæðing“

14(67v-76r)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

„Sagan af Hrana hringi“

Aths.

Með orðamun eftir öðru handriti eftir síra Eggert Briem, samanber athugasemd hans neðst á blaði (67v)

15(76r-95r)
Jóns saga helga
Titill í handriti

„Sagan af Jóni Ögmundssyni helga Hólabiskupi“

Efnisorð
16(95r-107v)
Þorláks saga helga
Titill í handriti

„Sagan af Þorláki enum helga biskupi“

Aths.

A-gerð sögunnar

Efnisorð
17(107v-127r)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

„Sagan af Rafni Sveinbjarnarsyni á Hrafnseyri“

Skrifaraklausa

„Enduð d. 4. october 1846 í Málmey af Þ.Þs.þ(127r)“

18(127v-133v)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

„Bergbúa þáttur“

Skrifaraklausa

„Skrifað eftir gömlum sundurrotnum blöðum (133v)“

19(133v-165r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Sagan af Bjarna Hítdælakappa“

Skrifaraklausa

„Endað 31. desembr[i] 1846 (165r)“

20(165r-187r)
Kormáks saga
Titill í handriti

„Sagan af Kormáki“

Skrifaraklausa

„Enduð 30ta janúari 1847. Þ.Þson (187r)“

21(187v-195v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Sagan af Gunnari Keldugnúpsfífli“

Skrifaraklausa

„Enduð 14. febrúari 1847. Þ.Þson 195v

22(195v-207v)
Hungurvaka
Titill í handriti

„Hungurvaka“

Efnisorð
23(207v-245r)
Biskupaannálar
Titill í handriti

„Hér byrjar annála frá anno 1200 til anno 1571 um Skálholtsbiskupa samanskrifaða af síra Jóni Egilssyni í Hrepphólum bróðir síra Ólafs, hertekna af Tyrkjum“

24(245r-248r)
Biskupatal
Titill í handriti

„Sá þrítugasti biskup í Skálholti var …“

Skrifaraklausa

„Svo að eftirfylgjandi blaðsíður séu ekki auðar set ég þetta til uppfyllingar (245r)“

Aths.

Ágrip um nokkra Skálholtsbiskupa: Odd Einarsson, Gísla Oddsson, Brynjólf Sveinsson, Þórð Þorláksson, Jón Vídalín, Jón Árnason og Ólaf Gíslason

Efnisorð
25(248r-251v)
Um herra Guðbrand Þorláksson lítið ágrip
Titill í handriti

„Um herra Guðbrand Þorláksson lítið ágrip“

Skrifaraklausa

„Endað 4. marti 1848 í Málmey (251v)“

Efnisorð
26(252r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Innihald þessarar bókar“

Skrifaraklausa

„Þessar sögur hef ég allar skrifað sjálfur, vitnar Þ. Þorsteinsson, Málmey 4. marti 1848 (252r)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 253 + v, blöð þar með talið blað merkt 34bis (200-213 mm x 165-169 mm) Auð blöð 1v og 252v
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking 4-552 (2v-251v) ; Gömul blaðmerking í tölustöfum við hverja örk

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson í Málmey

Band

Skinn á kili

Fylgigögn

Einn fastur seðill: Á blaði (34bis) er viðbót við Móðars þátt. Á versó hlið er sendibréf

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1846-1848
Aðföng

Safn síra Eggerts Briem, seldi, 8. maí 1893

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda18. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 20. ágúst 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu

22 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »