Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 660 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1840-1850.

Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sagan af Aristomenis og Grogus
Efnisorð

2
Fortunatus saga
Efnisorð
3
Sagan af Artax fræga og köppum hans
4
Sagan af Ajax eitilbana

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 248 + iv blöð ( mm x mm.) Auð blöð: 150, 270.
Tölusetning blaða

Blaðsíðutal 1-538.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840-1850.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 30. maí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.
« »