Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 656 I-VII 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Athugasemd
7 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
90 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. 1r-4v: Óþekktur skrifari.

II. 5r-10v: Óþekktur skrifari.

III. 11r-23v: Árni Thorsteinsson

IV. 24r-37v: Sigurður Vigfússon

V. 38r-60v: Vilhjálmur Finsen

V. 61r-62v: Þorsteinn E. Hjálmarssen

V. 63r-64v: Jón Jónsson

V. 65r-79v: Steingrímur Thorsteinsson

VI. 80r-86v: Þorsteinn Pétursson

VII. 87r-88v: G. Th.

VII. 89r-90v: Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

I. gjöf frá dr. J. Jónassen, II-III. úr dánarbúi Vilhjálms Finsen, IV. frá Fornleifafélaginu, V. frá Steingrími Thorsteinsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 11. febrúar 2015 ; Handritaskrá, 1. bindi.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku febrúar 2015.

Myndað í febrúar 2015.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í febrúar 2015.

Hluti I ~ Lbs 656 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Lýsing
Titill í handriti

Lýsing nýfundins afdals, með högum og nokkru graslendi, sunnan og vestan undir Klofajökli, - samin og orðuð af bændunum Erlendi Sturlusyni og Hálfdáni Jóakimsssyni úr Bárðardal, báðum sannorðum og greindum dánumönnum, er geingust fyrir fjárleit í þessum öræfum haustin 1845 og 1846

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Fjögur blöð (211 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Einn skrifari: Skrifari;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og eða eftir miðja 19. öld.

Hluti II ~ Lbs 656 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (5r-10v)
Athugsemdir
Upphaf

Athugasemdir við túnasléttunarritgjörð Jóns Helgasonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Sex blöð (212 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og eða eftir miðja 19. öld.

Hluti III ~ Lbs 656 III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (11r-62v)
Sendibréf
1.1 (11r-23v)
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Árni Thorsteinsson

Viðtakandi : Vilhjálmur Finsen

1.2 (24r-37v)
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Sigurður Vigfússon

Viðtakandi : Vilhjálmur Finsen

1.3 (38r-60v)
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Vilhjálmur Finsen

Viðtakandi : Sigurður Vigfússon

1.4 (61r-62v)
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Þorsteinn E. Hjálmarssen

Viðtakandi : Ólafur Finsen

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
52 blöð, margvíslegt brot.
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1823-1892.

Hluti IV ~ Lbs 656 IV 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (63r-64v)
Skýrsla um torfbæi í Reykjavík
Höfundur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Tvö blöð (226 mm x 182 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1886.

Hluti V ~ Lbs 656 V 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (69r-79v)
Uppskriftir
1.1 (69r-70v)
Minna forsagnir
Vensl

Uppskrift eftir AM 685 a 4to

Efnisorð
1.2 (71r-76v)
Um lækningar, líkneskjusmíð og fleira
Vensl

Uppskrift eftir AM 194 8vo

Efnisorð
1.3 (77r-79v)
Um smíðar
Vensl

Uppskrift eftir AM 696 4to

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
15 blöð, margvíslegt brot.
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Steingrímur Thorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um eða eftir miðja 19. öld.

Hluti VI ~ Lbs 656 VI 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (80r-86v)
Úttekt Breiðabólsstaðar og kirkju 1770
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Sjö blöð, margvíslegt brot.
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Pétursson

Uppruni og ferill

Uppruni
Staðarbakki 1770.

Hluti VII ~ Lbs 656 VII 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (87r-90v)
Kvæði og teikningar
1.1 (87r-88v)
Nokkrar samhendur
1.2 (88v-89r)
Teikningar
Athugasemd

Teikningar, annars vega af húsi og trjám og hins vega af lukkunar hjóli.

Efnisorð
1.3 (89v-90r)
Gamli Nói
Upphaf

Herra Nói, herra Nói / hrós og æru bar ...

Athugasemd

Þýðingin hefur ýmist verið eignuð Eiríki Brynjólfssyni eða Eiríki Bjarnasyni

1.4 (89v-90r)
Kaupmannabragur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Fjögur blöð (204 mm x 159 mm).
Umbrot
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

G. Th.

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í kring um 1855.
Lýsigögn
×

Lýsigögn