Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 638 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögur og rímur; Ísland, 1797-1807

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Guðmundsson 
Starf
Útróðramaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Halldór Hannesson ; gáta 
Fæddur
27. mars 1843 
Dáinn
1. mars 1901 
Starf
Bóndi; Fræðimaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-22r)
Þorsteins saga Víkingssonar
2(23r-80r)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Efnisorð
3(81r-111r)
Rímur af Klarus keisarasyni og Serená dramblátu
Aths.

Ellefu rímur.

Efnisorð
4(112r-129v)
Rímur af Alexander og Loðvík
Aths.

Átta rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
129 blöð (200 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1797-1807.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 292-293.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. maí 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »