Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 636 4to

Sæmundar-Edda, fornkvæði og fleira ; Ísland, 1750-1760

Titilsíða

Hier skrifast hin forna Völuspá með skíringu serlegustu orða og meiningu einnig Versioni Latina

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-14r)
Völuspá
Titill í handriti

Völuspá

Efnisorð
2 (14v-39r)
Hávamál
Titill í handriti

Það eru en gömlu Hávamál með RúnaCapitula og útleggingu þeirra vanskilnustu orða

Efnisorð
3 (39r-41v)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Hier til ritast Sigurdrífumaal

Efnisorð
4 (42r-43r)
Kenningar
Titill í handriti

Eya Nöfn og Sios Kiennijngar

Efnisorð
5 (43v-49v)
Grímnismál
Titill í handriti

Nú ritast Grímnismál

Efnisorð
6 (50v-54r)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Hier Ritast Vafþrúðnis Jötunsmaal

Efnisorð
7 (54r-56r)
Alvíssmál
Titill í handriti

Alvísmaal

8 (56v-59r)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

Haugbúa edur Hallmundar Vijsur

9 (59v-64r)
Sólakvæði
Titill í handriti

Hér ritast Sólarlióð

Efnisorð
10 (64v-66v)
Höfuðlausn
Titill í handriti

Nú skrifast HöfudLausn Eigills Skallagrimssonar

Efnisorð
11 (66v-69v)
Kenningar
Titill í handriti

FáEinar kienningar til minnis

Efnisorð
12 (70r-71r)
Vísur Hrómundar og Hallsteins
Titill í handriti

Flock Vijsur Hromundar ok Hallsteins a Fögrubrecku

Efnisorð
13 (71v)
Rúnhenda Snjólfs
Höfundur
Titill í handriti

Rúnhenda Sniólfs umm Bardagann á Grund í Eyafirði

Efnisorð
14 (72r-72v)
Helreið Brynhildar
Titill í handriti

Helsöngur Brinhilldar Budladóttur

Efnisorð
15 (73r-73v)
Reginsmál
Titill í handriti

HnikarsMaal

Efnisorð
16 (73v-74v)
Helsöngur Ásbjarnar prúða
Titill í handriti

Helsaungur Asbiarnar prúda

Efnisorð
17 (74v-77r)
Rekstefja
Titill í handriti

Hier Ritast drapann Rekstefia

Efnisorð
18 (77r-79v)
Skírnismál
Titill í handriti

Hier Ritast Skirnis för

Efnisorð
19 (79v-82v)
Hárbarðsljóð
Titill í handriti

Nú ritast HarbardsLiiod

Efnisorð
20 (82v-85r)
Hymiskviða
Titill í handriti

Hier ritast Hijmiskviða

Efnisorð
21 (85r-89r)
Lokasenna
Titill í handriti

Loka senna

Efnisorð
22 (89r-91r)
Þrymskviða
Titill í handriti

Nu ritast her Þrimskviða

Efnisorð
23 (91r-93r)
Fjölsvinsmál
Titill í handriti

Hier hefst Fiolsvinsmaal

Efnisorð
24 (93v-94v)
Baldurs draumar
Titill í handriti

Hér ritast Vegtamskviða

Efnisorð
25 (94v-95v)
Grógaldur
Titill í handriti

Groou lioð

Efnisorð
26 (95v-99r)
Hyndluljóð
Titill í handriti

Hindlulioð hin Fornu eður Völuspa hin skamma

Efnisorð
27 (99r-102r)
Völundarkviða
Titill í handriti

Völundarkviða

28 (102r-105v)
Helgakviða Hundingsbana I
Titill í handriti

Hier hefst upp kviðu Helga hundingsbana

29 (105v-109v)
Helgakviða Hjörvarðssonar
Titill í handriti

Aunnur Helgakviða frá Biorvarði og Sigurlinn

30 (109v-114r)
Helgakviða Hundingsbana II
Titill í handriti

Frá Vaulsungum Þriðia Helga kviða

31 (114r-124v)
Grípisspá
Titill í handriti

Hér ritast Grípis kviða

32 (124v-126v)
Guðrúnarkviða I
Titill í handriti

Guðrúnarkviða

33 (126v-131v)
Brot af Sigurðarkviðu
Titill í handriti

Sigurðarkviða

34 (131v-134r)
Guðrúnarkviða II
Titill í handriti

Guðrúnarkviða

35 (134v-135r)
Guðrúnarkviða III
Titill í handriti

Guðrúnarkviða

Efnisorð
36 (135r-137r)
Oddrúnargrátur
Titill í handriti

Oddrúnar grátur

37 (137v-140v)
Atlakviða
Titill í handriti

Atlakviða hin Grönlenzca

38 (140v-148v)
Atlamál
Titill í handriti

Atlamaal hin Grönlenzca

39 (148v-150r)
Guðrúnarhvöt
Titill í handriti

Guðrúnarhvaut

40 (150v-152v)
Hamðismál
Titill í handriti

Hamdismaal in fornu

Efnisorð
41 (152v-154v)
Sonatorrek
Titill í handriti

Hér skrifast Erfidraapa Egils Skallagrímssonar er hann kallar sonaTorrek

42 (154v-155v)
Merlínusspá
Titill í handriti

Merlinus spá sem upp á Íslensku í lioð sett hefur Gunnlaugur Munkr

Ábyrgð

Þýðandi : Gunnlaugur Leifsson

Efnisorð
43 (156r)
Gátur
Titill í handriti

Nockrar g[átur]

Efnisorð
44 (156r-160v)
Heiðreks gátur
Titill í handriti

Speke Gests og Heiðreks kongs

Efnisorð
45 (160v-165v)
Ævikviða Örvar-Odds
Titill í handriti

Hér ritaz Helsaungur Odds ens Vyðforla

46 (165v-167r)
Krákumál
Titill í handriti

Krákumál eður Ragnarsqviða hin forna

47 (168v-169v)
Kvæði
Titill í handriti

Sextan vijsur sem fundust skrifadar á skinn, (hvada skinn vissu menn ecki) nærri siö hia einum höl, austann vert á Skaga, fyrir nordan á ofann verdum dogum Magnusar konungs lagabætirs, sed potius imposturæ Thorlaci Gudbrandi

48 (170r)
Vísa
Titill í handriti

Wijsa Tremanns i Samsey sem var XL álna hár

49 (170r-171v)
Fornmæli
Titill í handriti

Nu eptirfilgia fáein fornmæli þessarar bokar

Efnisorð
50 (172r)
Hestaheiti í Þorgrímsþulu
Titill í handriti

Hestaheiti i Snorra Eddu eptir Þorgrims þulu

Efnisorð
51 (172r-176v)
Gullkársljóð
Titill í handriti

Gullkársliood

52 (177r-183r)
Hyndluljóð
Titill í handriti

Hér skrifast Hyndluliod

53 (183r-184v)
Valagaldur Kráku
Titill í handriti

Valagaldur Kráco

54 (184v-186r)
Gróttasöngur
Titill í handriti

Gróttasongur

55 (186v-188v)
Njörva jötuns kviða
Titill í handriti

Niörva edur Nora Jotons Qviþa

56 (188v-190v)
Rígsþula
Titill í handriti

Rigskvida

57 (191v-192r)
Málrúnir
Titill í handriti

Malrunir

Efnisorð
58 (193r-205v)
Um rúnir
Titill í handriti

Stutt undirvísan um rúnir

Efnisorð
59 (205v-206v)
Eddu-heiti
Titill í handriti

Hvaðan bókin Edda hefur sitt heiti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iv + 206 + vi blöð (167 mm x 132 mm) Autt blað: 15v, 18r, 19v, 20r, 25v, 27v, 29v, 34v, 36r, 167v, 168r, 191r og 192v.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; Skrifarar:

I. 1r, 12r-199v: Snorri Björnsson.

II. 2r-11v, 200r-206v: Óþekktur skrifari.

Rúnaletur er á blöðum 48v, 191v-192r, 198r.

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir með rauðum lit: 14r, 50r, 54r, 56v, 59v, 64v, 72r, 74v og 172v.

Skreyttir einlitir upphafsstafir: 39r, 42r, 70r, 71v, 73r, 77r, 79v, 82v, 85r, 89r, 91r, 93v, 94v, 95v, 99r, 102r, 105v, 109v, 114r, 124v, 126v, 131v, 134v, 135r, 137v, 140v, 148v, 160v, 165v og 177r.

Bókahnútur: 56r, 137r, 150r, 155v, 171v og 176r.

Band

Band frá því á 20 öld. ( mm x mm x mm

Bókaspjöld úr pappa, klædd svörtu lérefti. Skinn á kili og hornum. Gylling á kili.

Límmiðar á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1760
Ferill
Á saurblaði 1v stendur: Þessa bók (Sæmundar Eddu) gaf mjer Björn Þorsteinsson hreppsstjóri í Bæ 1887. Björn fékk hana (bókina) eftir föður sinn Þorstein Jakobsson á Húsafelli, enn Þorsteinn mun hafa fengið hana eftir föður sinn Jakob Snorrason sama staðar, Jakob var sonur séra Snorra Björnssonar í Húsafelli og með hönd Sjera Snorra hygg jeg að bókin sé. Halldór Daníelsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 8. - 22. júní 2011 ; Handritaskrá, 1 b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. júlí 2011.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn