Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 636 4to

Skoða myndir

Völuspá; Ísland, 1750-1760

Nafn
Egill Skallagrímsson 
Fæddur
900 
Dáinn
1000 
Starf
Viking 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snjólfur Grundarskáld 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grund 2 
Sókn
Hrafnagilshreppur 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geoffrey Monmouth of 
Fæddur
1100 
Dáinn
1154 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Leifsson 
Dáinn
1218 
Starf
Munkur 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorsteinsson 
Fæddur
17. ágúst 1848 
Dáinn
14. október 1927 
Starf
Bóndi; Hreppsstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jakobsson 
Fæddur
20. apríl 1814 
Dáinn
29. september 1868 
Starf
Bóndi; Steinsmiður; Trésmiður; Hreppsstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Snorrason 
Fæddur
21. janúar 1756 
Dáinn
21. júlí 1838 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Húsafell 2 
Sókn
Hálsahreppur 
Sýsla
Borgarfjarðarsýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Daníelsson 
Fæddur
6. febrúar 1855 
Dáinn
16. september 1923 
Starf
Hæstaréttardómari (Assessor) 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Hier skrifast hin forna Völuspá með skíringu serlegustu orða og meiningu einnig Versioni Latina

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-14r)
Völuspá
Titill í handriti

„Völuspá“

Efnisorð
2(14v-39r)
Hávamál
Titill í handriti

„Það eru en gömlu Hávamál með RúnaCapitula og útleggingu þeirra vanskilnustu orða“

Efnisorð
3(39r-41v)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

„Hier til ritast Sigurdrífumaal“

Efnisorð
4(42r-43r)
Kenningar
Titill í handriti

„Eya Nöfn og Sios Kiennijngar“

Efnisorð
5(43v-49v)
Grímnismál
Titill í handriti

„Nú ritast Grímnismál“

Efnisorð
6(50v-54r)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

„Hier Ritast Vafþrúðnis Jötunsmaal“

Efnisorð
7(54r-56r)
Alvíssmál
Titill í handriti

„Alvísmaal“

8(56v-59r)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

„Haugbúa edur Hallmundar Vijsur“

Efnisorð
9(59v-64r)
Sólakvæði
Titill í handriti

„Hér ritast Sólarlióð“

Efnisorð
10(64v-66v)
Höfuðlausn
Titill í handriti

„Nú skrifast HöfudLausn Eigills Skallagrimssonar“

Efnisorð
11(66v-69v)
Kenningar
Titill í handriti

„FáEinar kienningar til minnis“

Efnisorð
12(70r-71r)
Vísur Hrómundar og Hallsteins
Titill í handriti

„Flock Vijsur Hromundar ok Hallsteins a Fögrubrecku“

Efnisorð
13(71v)
Rúnhenda Snjólfs
Höfundur
Titill í handriti

„Rúnhenda Sniólfs umm Bardagann á Grund í Eyafirði

Efnisorð
14(72r-72v)
Helreið Brynhildar
Titill í handriti

„Helsöngur Brinhilldar Budladóttur“

Efnisorð
15(73r-73v)
Reginsmál
Titill í handriti

„HnikarsMaal“

Efnisorð
16(73v-74v)
Helsöngur Ásbjarnar prúða
Titill í handriti

„Helsaungur Asbiarnar prúda“

Efnisorð
17(74v-77r)
Rekstefja
Titill í handriti

„Hier Ritast drapann Rekstefia“

Efnisorð
18(77r-79v)
Skírnismál
Titill í handriti

„Hier Ritast Skirnis för“

Efnisorð
19(79v-82v)
Hárbarðsljóð
Titill í handriti

„Nú ritast HarbardsLiiod“

Efnisorð
20(82v-85r)
Hymiskviða
Titill í handriti

„Hier ritast Hijmiskviða“

Efnisorð
21(85r-89r)
Lokasenna
Titill í handriti

„Loka senna“

Efnisorð
22(89r-91r)
Þrymskviða
Titill í handriti

„Nu ritast her Þrimskviða“

Efnisorð
23(91r-93r)
Fjölsvinsmál
Titill í handriti

„Hier hefst Fiolsvinsmaal“

Efnisorð
24(93v-94v)
Baldurs draumar
Titill í handriti

„Hér ritast Vegtamskviða“

Efnisorð
25(94v-95v)
Grógaldur
Titill í handriti

„Groou lioð“

Efnisorð
26(95v-99r)
Hyndluljóð
Titill í handriti

„Hindlulioð hin Fornu eður Völuspa hin skamma“

Efnisorð
27(99r-102r)
Völundarkviða
Titill í handriti

„Völundarkviða“

28(102r-105v)
Helgakviða Hundingsbana I
Titill í handriti

„Hier hefst upp kviðu Helga hundingsbana“

29(105v-109v)
Helgakviða Hjörvarðssonar
Titill í handriti

„Aunnur Helgakviða frá Biorvarði og Sigurlinn“

30(109v-114r)
Helgakviða Hundingsbana II
Titill í handriti

„Frá Vaulsungum Þriðia Helga kviða“

31(114r-124v)
Grípisspá
Titill í handriti

„Hér ritast Grípis kviða“

32(124v-126v)
Guðrúnarkviða I
Titill í handriti

„Guðrúnarkviða“

33(126v-131v)
Brot af Sigurðarkviðu
Titill í handriti

„Sigurðarkviða“

34(131v-134r)
Guðrúnarkviða II
Titill í handriti

„Guðrúnarkviða“

35(134v-135r)
Guðrúnarkviða III
Titill í handriti

„Guðrúnarkviða“

Efnisorð
36(135r-137r)
Oddrúnargrátur
Titill í handriti

„Oddrúnar grátur“

37(137v-140v)
Atlakviða
Titill í handriti

„Atlakviða hin Grönlenzca“

38(140v-148v)
Atlamál
Titill í handriti

„Atlamaal hin Grönlenzca“

39(148v-150r)
Guðrúnarhvöt
Titill í handriti

„Guðrúnarhvaut“

40(150v-152v)
Hamðismál
Titill í handriti

„Hamdismaal in fornu“

Efnisorð
41(152v-154v)
Sonatorrek
Titill í handriti

„Hér skrifast Erfidraapa Egils Skallagrímssonar er hann kallar sonaTorrek“

Efnisorð

42(154v-155v)
Merlínusspá
Titill í handriti

„Merlinus spá sem upp á Íslensku í lioð sett hefur Gunnlaugur Munkr“

Ábyrgð
Efnisorð
43(156r)
Gátur
Titill í handriti

„Nockrar g[átur]“

Efnisorð

44(156r-160v)
Heiðreks gátur
Titill í handriti

„Speke Gests og Heiðreks kongs“

Efnisorð
45(160v-165v)
Ævikviða Örvar-Odds
Titill í handriti

„Hér ritaz Helsaungur Odds ens Vyðforla“

Efnisorð
46(165v-167r)
Krákumál
Titill í handriti

„Krákumál eður Ragnarsqviða hin forna“

Efnisorð
47(168v-169v)
Kvæði
Titill í handriti

„Sextan vijsur sem fundust skrifadar á skinn, (hvada skinn vissu menn ecki) nærri siö hia einum höl, austann vert á Skaga, fyrir nordan á ofann verdum dogum Magnusar konungs lagabætirs, sed potius imposturæ Thorlaci Gudbrandi“

Efnisorð

48(170r)
Vísa
Titill í handriti

„Wijsa Tremanns i Samsey sem var XL álna hár“

Efnisorð

49(170r-171v)
Fornmæli
Titill í handriti

„Nu eptirfilgia fáein fornmæli þessarar bokar“

Efnisorð
50(172r)
Hestaheiti í Þorgrímsþulu
Titill í handriti

„Hestaheiti i Snorra Eddu eptir Þorgrims þulu“

Efnisorð
51(172r-176v)
Gullkársljóð
Titill í handriti

„Gullkársliood“

Efnisorð

52(177r-183r)
Hyndluljóð
Titill í handriti

„Hér skrifast Hyndluliod“

53(183r-184v)
Valagaldur Kráku
Titill í handriti

„Valagaldur Kráco“

Efnisorð

54(184v-186r)
Gróttasöngur
Titill í handriti

„Gróttasongur“

55(186v-188v)
Njörva jötuns kviða
Titill í handriti

„Niörva edur Nora Jotons Qviþa“

Efnisorð

56(188v-190v)
Rígsþula
Titill í handriti

„Rigskvida“

57(191v-192r)
Málrúnir
Titill í handriti

„Malrunir“

Efnisorð
58(193r-205v)
Um rúnir
Titill í handriti

„Stutt undirvísan um rúnir“

Efnisorð
59(205v-206v)
Eddu-heiti
Titill í handriti

„Hvaðan bókin Edda hefur sitt heiti“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iv + 206 + vi blöð (167 mm x 132 mm) Autt blað: 15v, 18r, 19v, 20r, 25v, 27v, 29v, 34v, 36r, 167v, 168r, 191r og 192v.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur; Skrifarar:

I. 1r, 12r-199v: Snorri Björnsson.

II. 2r-11v, 200r-206v: Óþekktur skrifari.

Rúnaletur er á blöðum 48v, 191v-192r, 198r.

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir með rauðum lit: 14r, 50r, 54r, 56v, 59v, 64v, 72r, 74v og 172v.

Skreyttir einlitir upphafsstafir: 39r, 42r, 70r, 71v, 73r, 77r, 79v, 82v, 85r, 89r, 91r, 93v, 94v, 95v, 99r, 102r, 105v, 109v, 114r, 124v, 126v, 131v, 134v, 135r, 137v, 140v, 148v, 160v, 165v og 177r.

Bókahnútur: 56r, 137r, 150r, 155v, 171v og 176r.

Band

Band frá því á 20 öld. ( mm x mm x mm

Bókaspjöld úr pappa, klædd svörtu lérefti. Skinn á kili og hornum. Gylling á kili.

Límmiðar á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1760
Ferill
Á saurblaði 1v stendur: Þessa bók (Sæmundar Eddu) gaf mjer Björn Þorsteinsson hreppsstjóri í Bæ 1887. Björn fékk hana (bókina) eftir föður sinn Þorstein Jakobsson á Húsafelli, enn Þorsteinn mun hafa fengið hana eftir föður sinn Jakob Snorrason sama staðar, Jakob var sonur séra Snorra Björnssonar í Húsafelli og með hönd Sjera Snorra hygg jeg að bókin sé. Halldór Daníelsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 8. - 22. júní 2011 ; Handritaskrá, 1 b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. júlí 2011.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

« »