Skráningarfærsla handrits
Lbs 632 4to
Skoða myndirSteinafræði; Ísland, 1810.
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Höfundur
Aths.
Stutt ágrip um lækningar úr lækningabók séra Christians Villhaddssonar.
Efnisorð
Aths.
Nokkur frásögn um fæðingartímann o. fl.
Aths.
Bænir særingar og þulur.
Efnisorð
Aths.
Um mannsins sköpun, o.fl. þess háttar, kreddur og lækningar.
Efnisorð
Aths.
Speculum Regalis [sic] Um nokkur hvalakyn í Íslands höfum.
Efnisorð
Aths.
Galdrastafir.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
173 (200 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Fremra saurblað 1rstendur: N Breiðfjörð.
Tvö laus blöð fremst.
Band
Leðurband.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1810.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 6. júlí 2011
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 7. júlí 2011. Víða ritað inn að kili, fast bundið.
Myndað í júlí 2011.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|