Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 631 4to

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, [1750-1849?]

Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Skallagrímsson 
Fæddur
900 
Dáinn
1000 
Starf
Viking 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brandur Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Eggerz 
Fæddur
1. apríl 1831 
Dáinn
5. apríl 1892 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Titill í handriti

„… spurðu þeir af gömlum frændum sínum að síðan ta[lin] voru mörg hundruð ára…“

Aths.

Lítið eitt vantar á upphaf og endi

Edda eftir útgáfu Resens 1665

Efnisorð
2(58r-59v)
Hervarar saga og Heiðreks
Titill í handriti

„vit hvað það var“

Aths.

Gátur Gestumblinda

Brot, upphaf vantar

3(59v-61v)
Úr gamalli króníkubók saman tínt og lesið
Titill í handriti

„Úr gamalli króníkubók saman tínt og lesið“

Efnisorð
4(62r)
þýðast mann - nálgast
Titill í handriti

„þýðast mann - nálgast“

Aths.

Orðasafn af einhverju tagi

Upphaf vantar

Efnisorð
5(62r)
Vísa
Titill í handriti

„Kvenna ráð er fyrsta frítt “

Upphaf

Kvenna ráð er fyrsta frítt

Aths.

Án titils

Efnisorð
6(62r-62v)
Ráðning Brynhildarljóða
Titill í handriti

„Ráðning Brynhildarljóða“

Aths.

Um merkingu og not rúna

Efnisorð
7(62v-63r)
Dulin ræða
Titill í handriti

„Dulin ræða“

Aths.

Gáta

Efnisorð
8(63r-65v)
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

„Hugsvinnsmál eftir Cato“

Aths.

Disticha Catonis

9(65v)
Óðinn átti vopn sem hét geirinn Gugnir
Titill í handriti

„Óðinn átti vopn sem hét geirinn Gugnir“

Aths.

Teikning er af vopninu

10(65v)
Grágás
Titill í handriti

„Skafthá sól við hafsbrún“

Aths.

Úr Kristinna laga þætti

Efnisorð
11(66r)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur Grettis Ásmundssonar“

Upphaf

Gekk eg í gljúfrið dökkva

Efnisorð
12(66r)
Rúnir sem fundist hafa á gömlum steini
Titill í handriti

„Rúnir sem fundist hafa á gömlum steini“

Aths.

Rúnaletur og ráðning þess

Efnisorð
13(66r)
Norðmannaletur
Titill í handriti

„Norðmannaletur“

Aths.

Rúnaletur og ráðning þess

Efnisorð
14(66r)
Málrúnaletur
Titill í handriti

„Málrúnaletur“

Aths.

Rúnaletur og ráðning þess

Efnisorð
15(66r-66v)
Völvurúnir fornu
Titill í handriti

„Völvurúnir fornu“

Aths.

Rúnaletur og ráðning þess

Efnisorð
16(66v)
Eftirfylgjandi kallast Íraletur
Titill í handriti

„Eftirfylgjandi kallast Íraletur“

Aths.

Villuletur þar sem stafaröð er breytt

Efnisorð
17(66v)
Þessa fígúram kölluðu þeir gömlu róðukross
Titill í handriti

„Þessa fígúram kölluðu þeir gömlu róðukross“

Skrifaraklausa

„Sjá þar um Landnámabók og Kristindómssögu“

Aths.

Mynd sem sýna á róðukross

Efnisorð
18(66v-67r)
Hákonarmál
Titill í handriti

„Hákonarmál sem orti Eyvindur skáldaspillir“

Upphaf

Göndul og Skögul sendi Gauta týr …

19(67r-67v)
Höfuðlausn
Titill í handriti

„Höfuðlausn, vide saga Egils“

20(67v)
Óaldarvetur kom svo mikill á Íslandi
Titill í handriti

„Óaldarvetur kom svo mikill á Íslandi“

Skrifaraklausa

„Vide Landnámabók Íslands (67v)“

Efnisorð
21(67v-72r)
Útskýring yfir Bergbúaþátt
Titill í handriti

„Útskýring yfir Bergbúaþátt“

Skrifaraklausa

„Exemplar af þessum Bergbúaþátt er sent árið 1741 til Kaupinhafnar frá prófastinum síra Þorsteini Ketilssyni til yfirskoðunar Jóni Ólafssyni“

22(72r-73v)
Nokkuð um lækningar
Titill í handriti

„Nokkuð um lækningar“

Efnisorð
23(73v)
Nöfn sjúkdómanna áðurskrifaðra
Titill í handriti

„Nöfn sjúkdómanna áðurskrifaðra“

Efnisorð
24(74r-75r)
Ágrip um steina og þeirra dyggðir eftir bók Alberti
Titill í handriti

„Ágrip um steina og þeirra dyggðir eftir bók Alberti“

25(75r-76r)
Kvæðið Forlagastef, kveðið af Jóni Jónssyni 1824
Titill í handriti

„Kvæðið Forlagastef, kveðið af Jóni Jónssyni 1824“

Aths.

Nafn höfundar með rúnaletri

26(76r-76v)
Járnfé kallast þeir aurar
Titill í handriti

„Járnfé kallast þeir aurar“

Aths.

Ýmsar athugagreinar, spakmæli og orðtök

Efnisorð
27(76v)
Steinaskrift gömul
Titill í handriti

„Steinaskrift gömul“

Aths.

Einhvers konar leturtákn með merkingu þeirra á latínuletri

Efnisorð
28(76v-78r)
Blandaðar eftirréttingar
Titill í handriti

„Blandaðar eftirréttingar“

Aths.

Um lækningar og jurtanytjar í því skyni ásamt annál ýmissa viðburða erlendis og á Íslandi

29(78v)
Alphabeth ebraiæ
Titill í handriti

„Alphabeth ebraiæ“

Aths.

Hebreskt stafróf

Efnisorð
30(78v)
Um dyggðir hvannarótar
Titill í handriti

„Um dyggðir hvannarótar“

31(79r-80r)
Alvíssmál
Titill í handriti

„Alvíssmál hin gömlu og Brynhildarkviða, Völuspá og Hávamál etc., etc.“

Efnisorð
32(80v-81v)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

„Brynhildarljóð“

Aths.

Brot

33(81v)
Valdimar Svíakóngur flýði til Norvegs
Titill í handriti

„Valdimar Svíakóngur flýði til Norvegs“

Aths.

Stutt athugasemd. Aftan við er vísað til Sturlungu

34(81v-83v)
Völuspá
Titill í handriti

„Völuspá hin gamla“

Efnisorð
35(83v-84v)
Fornvísur
Titill í handriti

„Fornvísur“

Aths.

Ýmsar vísur, meðal annars úr Sögu Björns Hítdælakappa og Sturlungu

Efnisorð
36(84v)
Spakmæli
Titill í handriti

„Spakmæli“

Aths.

Ýmis spakmæli og tilvitnanir í rit á íslensku og dönsku

Efnisorð
37(85r-85v)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

„Hallmundarkviða. Með útskýring til bl. 150“

38(85v)
Bjarkamál
Titill í handriti

„Gullsheiti úr Bjarkamálum “

Aths.

Brot

Efnisorð
39(85v)
Þorgrímsþula, sjá Eddu
Titill í handriti

„Þorgrímsþula, sjá Eddu“

Upphaf

Hrafn og Sleipnir / hestar ágætir

40(85v-86r)
Svo segir í Kálfsvísum gömlu
Titill í handriti

„Svo segir í Kálfsvísum gömlu“

41(86r)
Ragnarsdrápa
Höfundur

Bragi hinn gamli Broddason

Titill í handriti

„Svo kvað elsta skáld Bragi“

Upphaf

Gefjun dró frá Gylfa

Aths.

Brot

42(86r-90r)
Hávamál
Titill í handriti

„Hávamál gömlu“

Efnisorð
43(90r-92v)
Sólarljóð
Titill í handriti

„Sólarljóð. Eddam Sæmundi“

Efnisorð
44(92v)
frá landi eða til. Þeim á þráreipum þumir …
Titill í handriti

„frá landi eða til. Þeim á þráreipum þumir … “

Aths.

Spakmæli ýmis og íslensk þýðing latneskra guðaheita og orða

Án titils

Efnisorð
45(93r-94r)
Sigurmál eftir Sæmund hinn fróða
Titill í handriti

„Sigurmál eftir Sæmund hinn fróða“

Aths.

Bæn

Efnisorð
46(94r-94v)
Draumar - hvað eru draumar?
Titill í handriti

„Draumar - hvað eru draumar?“

Skrifaraklausa

„þetta dreymdi mig á allraheilagramessu 1817 (94v)“

Efnisorð
47(94v)
Vísur
Titill í handriti

„Eg enda bók mína á þessum vísum“

Skrifaraklausa

„Endir bókarinnar J.J.son? (94v)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 94 + i blöð (190 mm x 153 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 16-150 (5r-67v), 151-181 (79r-94r)

Ástand
Vera kann að vanti í handrit milli blaða 61-62
Umbrot
Griporð á stórum hluta
Skrifarar og skrift

Tvær hendur? ; Skrifarar:

I. (1r-43v) Óþekktur skrifari

II. (44r-94v) Óþekktur skrifari

Skreytingar

Vopnamynd 65v, róðukrossmynd 66v

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir í fremri hluta handrits

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í handritaskrá eru 3 hendur sagðar á handriti

Fremra spjaldblað og fremra saurblað eru úr prentuðu riti á dönsku, Forordning, frá 8. mars 1843

Aftari saurblað og spjaldblað gætu verið úr sama riti en eru einnig með texta á íslensku

Band

Skinn á kili, kjölur þrykktur og upphleyptur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1849?]
Ferill

Nafn í handriti: Brandur Þórðarson (80v)

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. september 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Myndir af handritinu

101 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »