Skráningarfærsla handrits

Lbs 630 4to

Rímur eftir Árna Böðvarsson ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-68v)
Fóstbræðrarímur
Titill í handriti

Hér hefur upp rímur af Fósbræðrasögu þeirra Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðar Bessasonar Kolbrúnarskálds Íslendinga

Upphaf

Herjans læt ég horna fjörð / hlyn fyrir dýrra klæða …

Athugasemd

22 rímur.

Efnisorð
2 (69r-81v)
Rímur af Grími Jarlssyni
Titill í handriti

Rímur af Grími Jarlssyni, ortar af Árna Böðvarssyni, að nýju uppskrifaðar eftir hönd Chirug. H. Bachman

Upphaf

Fálkinn Óma flýgur enn / fram að höllu Grana …

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
3 (83r-130r)
Rímur af Ásmundi víking
Titill í handriti

Af Ásmundi víking

Upphaf

Herjans kera hlýskúrin / hjartans sáðgarð víðan …

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
4 (131r-170v)
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Titill í handriti

Hjálmtýrs og Ölvers ævi

Upphaf

Lifni hugur, lestist pín, / ljóða syngi nornir …

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
5 (171r-200r)
Rímur af Ingvari víðförla og Sveini
Titill í handriti

Af Ingvari víðförla og Sveini syni hans

Upphaf

Langt er síðan silfurker / Sóns á borði stóðu …

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
6 (201r-236v)
Rímur af Vittalín
Titill í handriti

Hér hefur upp rímur af Vittalíns þætti

Upphaf

Það hefur verið venja hér / voru á ísa storði …

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 235 + i blöð (184 mm x 148 mm). Auð blöð: 82, 130v, 200v.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Árni Böðvarsson

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 18. aldar og um 1810.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. mars 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 288-289.
Lýsigögn
×

Lýsigögn