Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 623 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Edda; Ísland, 1760

Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorgrímsson 
Fæddur
15. október 1750 
Dáinn
16. desember 1832 
Starf
Prestur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson Snóksdalín 
Fæddur
27. desember 1761 
Dáinn
4. apríl 1843 
Starf
Ættfræðingur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
19. maí 1811 
Dáinn
26. maí 1862 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
S. Ásgrímsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
S. Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Eggerz 
Fæddur
1. apríl 1831 
Dáinn
5. apríl 1892 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2r)
Variantes lectiones qvæ notatu dignæ sunt ex Edda Rezenii. Edda er íþrótt af ...
Titill í handriti

„Variantes lectiones qvæ notatu dignæ sunt ex Edda Rezenii. Edda er íþrótt af forndiktuðum fróðra manna ...“

Skrifaraklausa

„Aftan við á 2r er nafnið S. Sigurðsson með annarri hendi“

Aths.

Aðfaraorð Eddu eftir útgáfu P.H. Resens 1665 og skrá um nokkur lesbrigði

Efnisorð
2(3r-255v)
Edda
Titill í handriti

„Um sköpun og fjölgun mannkynsins“

Efnisorð
3(255v-256r)
[Posterior hujus folii pagina ...
Titill í handriti

„[Posterior hujus folii pagina ...“

Aths.

Athuganir um forrit Eggerts Ólafssonar að Eddu sem hann hafði skrifað upp og ýmislegt tengt efni þess, en þetta handrit er runnið frá handriti Eggerts

Efnisorð
4(256v-271v)
Registur yfir helstu nöfn og hluti samt nokkur sérleg orð þessarar Eddu. Fylg...
Titill í handriti

„Registur yfir helstu nöfn og hluti samt nokkur sérleg orð þessarar Eddu. Fylgir og samanburðurinn, eða þær merkilegustu samanburðargreinir sem koma fram í bókinni“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
vi + 271 + iv blöð (197 mm x 152 mm) Autt blað: 2r
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-506 (3r-255v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Björn Þorgrímsson síra, á Setbergi

Skreytingar

Skrautstafur: (3r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í handritaskrá segir án fyrirvara að handrit sé skrifað 1760, en engin skilmerki í handriti gefa það til kynna

Fremra saurblað 6 er eldra en hin. Hefur verið límt á viðgerðarblað. Þar á er athugasemd um gríska goðsögn og tileinkun til Ólafs Snóksdalíns frá E. Br. Sívertsen gerð í mars 1843

Band

Skinn á kili og hornum. Kjölur þrykktur með gyllingu og svörtum lit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760?]
Ferill

Nöfn í handriti: S. Ásgrímsson (fremra saurblað 6r), S. Sigurðsson á Beigalda (271v). E[inar] Br. Sívertsen virðist hafa gefið Ólafi Snóksdalín bónda á Hamri í Borgarhreppi handritið í mars 1843 (fremra saurblað 6r)

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 12. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 29. september 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

« »